Aron Can með stóra tónleika erlendis Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2024 10:25 Aron Can kemur fram á stórum tónleikum í Kaupmannahöfn. Vísir/Hulda Margrét Rapparinn Aron Can kemur fram í Pumpehuset í Kaupmannahöfn í október. Tónleikarnir voru tilkynntir af alþjóðlega tónleikafyrirtækinu All Things Live sem hefur sett upp tónleika með heimsfrægu tónlistarfólki. Í fréttatilkynningu segir: „Tónleikarnir, sem bera heitið The Monní Show, fara fram þann 19. október í hinu þekkta tónleikahúsi Pumpehuset í miðborg Kaupmannahafnar. Það er svo sem ekkert nýtt af nálinni að íslenskir tónlistarmenn leggi land undir fót og haldi tónleika erlendis, þá sérstaklega í Kaupmannahöfn, en það sem gerir þessa tónleika sérstaka er að jafn þekkt og stórt fyrirtæki og All Things Live sé að sjá um prómóteringu og framleiðslu tónleikanna.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá stuttmynd við lögin Flýg upp og Varlega með Aroni Can. Leikstjóri er Erlendur Sveinsson: Aðrir tónleikar sem All Things Live stendur fyrir í haust eru með stórum tónlistarmönnum á borð við Childish Gambino, Gavin Degraw og fleiri. „Ljóst er því að vinsældir Aron Can á Íslandi hafa ekki farið framhjá frændum okkar í Danmörku og verður eflaust mikið fjör er Aron stígur á svið í Pumpehuset. Aron Can hefur ekki setið auðum höndum síðustu misserin en samhliða því að leggja lokahönd á plötu sem er væntanleg núna í haust hefur hann einnig vakið athygli með strákasveitinni Iceguys og er í þessum töluðu orðum staddur við upptökur á seríu tvö af Iceguys þáttunum.“ Miðasala á tónleikana hefst föstudaginn 30.ágúst á danskri síðu Ticketmaster hér. Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Tónleikarnir, sem bera heitið The Monní Show, fara fram þann 19. október í hinu þekkta tónleikahúsi Pumpehuset í miðborg Kaupmannahafnar. Það er svo sem ekkert nýtt af nálinni að íslenskir tónlistarmenn leggi land undir fót og haldi tónleika erlendis, þá sérstaklega í Kaupmannahöfn, en það sem gerir þessa tónleika sérstaka er að jafn þekkt og stórt fyrirtæki og All Things Live sé að sjá um prómóteringu og framleiðslu tónleikanna.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá stuttmynd við lögin Flýg upp og Varlega með Aroni Can. Leikstjóri er Erlendur Sveinsson: Aðrir tónleikar sem All Things Live stendur fyrir í haust eru með stórum tónlistarmönnum á borð við Childish Gambino, Gavin Degraw og fleiri. „Ljóst er því að vinsældir Aron Can á Íslandi hafa ekki farið framhjá frændum okkar í Danmörku og verður eflaust mikið fjör er Aron stígur á svið í Pumpehuset. Aron Can hefur ekki setið auðum höndum síðustu misserin en samhliða því að leggja lokahönd á plötu sem er væntanleg núna í haust hefur hann einnig vakið athygli með strákasveitinni Iceguys og er í þessum töluðu orðum staddur við upptökur á seríu tvö af Iceguys þáttunum.“ Miðasala á tónleikana hefst föstudaginn 30.ágúst á danskri síðu Ticketmaster hér.
Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira