Leggur til takmarkanir á aðgengi að nikótínpúðum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. ágúst 2024 23:34 Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra vill takmarka aðgengi að nikótínpúðum. vísir/vilhelm Heilbrigðisráðherra boðar frumvarp á haustmánuðum sem ætlað er að takmarka aðgengi að nikótínvörum á borð við nikótínpúða. Hann fagnar umræðu um skaðsemi púðanna og segir þjóðarátak nauðsynlegt. Fyrir helgi fjölluðum við um fjölgun nikótínverslana í höfuðborginni en slíkar verslanir spretta upp eins og gorkúlur. Foreldrar lýstu yfir miklum áhyggjum af þróuninni og kölluðu eftir þjóðarátaki. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra fagnar umræðunni og segist sammála foreldrum, þörf sé á átaki. „Ég held að það þurfi að gera meira. Við þurfum að taka þessari umræðu alvarlega og fylgja henni eftir þannig ég fagna þessu framtaki.“ Hann undirbýr nú frumvarp sem tekur á nikótínneyslu ungmenna sérstaklega. „Og takmarka enn frekar aðgengi að þessum vörum og verja, eins og forvarnarstefna og þau lög kveða á um, sérstaklega börn og unglinga sem eru viðkvæmir hópar fyrir auglýsingamennsku á þessu sviði.“ Hann segist vonast til að geta lagt frumvarpið fram strax á haustmánuðum og segir nikótínskatt og auglýsingabann á meðal aðgerða sem til skoðunar eru í undirbúningi frumvarpsins. „Við höfum auðvitað verið að fylgja bara Evrópu í þessum málum, í tóbaksvarnarlögunum, það er til að mynda einsleitar umbúðir. Verðlagning er tæki eins og skattlagning í áfenginu sem hefur verið beitt og hefur mikil áhrif. Þetta er ný vara og við þurfum svolítið að fóta okkur í því.“ Heilbrigðismál Nikótínpúðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Fyrir helgi fjölluðum við um fjölgun nikótínverslana í höfuðborginni en slíkar verslanir spretta upp eins og gorkúlur. Foreldrar lýstu yfir miklum áhyggjum af þróuninni og kölluðu eftir þjóðarátaki. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra fagnar umræðunni og segist sammála foreldrum, þörf sé á átaki. „Ég held að það þurfi að gera meira. Við þurfum að taka þessari umræðu alvarlega og fylgja henni eftir þannig ég fagna þessu framtaki.“ Hann undirbýr nú frumvarp sem tekur á nikótínneyslu ungmenna sérstaklega. „Og takmarka enn frekar aðgengi að þessum vörum og verja, eins og forvarnarstefna og þau lög kveða á um, sérstaklega börn og unglinga sem eru viðkvæmir hópar fyrir auglýsingamennsku á þessu sviði.“ Hann segist vonast til að geta lagt frumvarpið fram strax á haustmánuðum og segir nikótínskatt og auglýsingabann á meðal aðgerða sem til skoðunar eru í undirbúningi frumvarpsins. „Við höfum auðvitað verið að fylgja bara Evrópu í þessum málum, í tóbaksvarnarlögunum, það er til að mynda einsleitar umbúðir. Verðlagning er tæki eins og skattlagning í áfenginu sem hefur verið beitt og hefur mikil áhrif. Þetta er ný vara og við þurfum svolítið að fóta okkur í því.“
Heilbrigðismál Nikótínpúðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira