Kemur alls staðar að lokuðum dyrum og bíður enn svara Tómas Arnar Þorláksson skrifar 22. ágúst 2024 11:25 Tómas Ingvason er faðir manns sem lést á Litla-Hrauni í maí. Aðsend „Maður er bara upp og niður og maður þarf að fara reglulega til læknis að láta fylgjast með sér. Maður er kominn með vítamínskort og kvíðaraskanir, sefur ekki á nóttinni. Það er bara allur pakkinn. Líkaminn er bara í klessu. Þetta tekur á. Stjórnvöldum virðist bara vera sama hvernig aðstandendum líður.“ Þetta segir Tómas Ingvason, faðir manns sem fannst látinn í fangaklefa á Litla-Hrauni í maí, í samtali við Bítið um líðan sína vegna andlát sonar síns og aðgerðarleysi stjórnvalda. Hann bætir við að það væri mikil bót fyrir hann og aðra að fá einhver svör frá einhverjum varðandi sjálfsvígsbréf sonar síns. Þögn ræður ríkjum Sonur Tómasar lést vegna sjálfsvígs á dánardegi bróður síns sem lést nokkrum árum fyrr. Tómas hefur ekki fengið sjálfsvígsbréfið afhent í heild sinni frá lögreglunni síðan að hörmulegi atburðurinn átti sér stað í byrjun maí. Umboðsmaður Alþingis beindi því til lögreglunnar á Suðurlandi, sem fer með rannsókn málsins, að þeim beri að afhenda bréfið í síðasta lagi 12. ágúst. Tómas segist fá engin svör frá lögreglunni sem fylli hann af ranghugmyndum um andlát sonar síns og að þögn ráði ríkjum. „Ekkert svarað. Ekkert. Það er bara þögnin. Ég get bara ekki svarað þér því að mér finnst þetta orðið mjög skrítið mál. Auðvitað eiga þeir að afhenda þetta bréf. Mér finnst bara að þeir eigi að sjá sóma sinn í því. Þetta er mjög erfitt fyrir fjölskylduna að loka svona sorgarferli.“ Fangelsismálastjóri og ráðherra svara engu Hann tekur fram að alls staðar þar sem hann leitar eftir aðstoð komi hann að lokuðum dyrum. „Þetta er ekkert auðvelt að eiga við þetta. Ég hef reynt að hafa samband við Pál Winkel fangelsismálastjóra líka og hann svarar engu. Ég er búinn að senda inn kvörtun til umboðsmanns Alþingis líka fyrir það mál.“ Tómas er jafnframt búinn að senda tíu pósta til dómsmálaráðherra sem er ekki búinn að svara einum einasta pósti. Hann segir það furðulegt að lögreglan haldi eftir bréfinu þegar að búið er að gefa út að sonur hans hafi ekki látist með saknæmum hætti. Hann segir vinnubrögð lögreglunnar tortryggileg og skilur ekki hvað þeir séu að rannsaka. „Ég er búinn að láta liggja skilaboð hjá lögreglunni á Suðurlandi líka um að hafa samband en þeir bara hafa ekki samband. Það er örugglega hálfur mánuður eða mánuður síðan. Ég gafst bara upp á því að hringja í þá. Það var alltaf sagt að þeir væru svo uppteknir og að þeir myndu hringja í mig til baka. Þeir hringdu aldrei.“ Beðið eftir krufningarskýrslu í þrjá mánuði Hann hefur aðeins fengið að sjá hluta bréfs sonar síns, en þar er búið að yfirstrika ákveðin atriði úr bréfinu. Lögreglan segir hann ekki fá að sjá þann hluta bréfsins því það sé stílað á einhvern annan. Tómas segir að lögreglan bíði eftir krufningarskýrslu til að ljúka málinu. „Þeir segja alltaf að málinu ljúki þegar að krufningarskýrslan er komin. Þeir virðast halda sig á bak við það. En ég veit ekki meira. Það er sagt að það geti tekið marga mánuði. Ég talaði samt við heimilislækninn minn hérna úti og hann sagði að það ætti að taka nokkrar vikur að hafa hana tilbúna.“ Fangelsismál Geðheilbrigði Tengdar fréttir Fannst látinn í klefa sínum á Litla Hrauni Fangi á Litla Hrauni fannst látinn í klefa sínum í gærmorgun. Greint er frá andlátinu á Facebook-síðu Afstöðu, félags fanga, í morgun, en Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir andlátið í samtali við fréttastofu. 6. maí 2024 08:02 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Þetta segir Tómas Ingvason, faðir manns sem fannst látinn í fangaklefa á Litla-Hrauni í maí, í samtali við Bítið um líðan sína vegna andlát sonar síns og aðgerðarleysi stjórnvalda. Hann bætir við að það væri mikil bót fyrir hann og aðra að fá einhver svör frá einhverjum varðandi sjálfsvígsbréf sonar síns. Þögn ræður ríkjum Sonur Tómasar lést vegna sjálfsvígs á dánardegi bróður síns sem lést nokkrum árum fyrr. Tómas hefur ekki fengið sjálfsvígsbréfið afhent í heild sinni frá lögreglunni síðan að hörmulegi atburðurinn átti sér stað í byrjun maí. Umboðsmaður Alþingis beindi því til lögreglunnar á Suðurlandi, sem fer með rannsókn málsins, að þeim beri að afhenda bréfið í síðasta lagi 12. ágúst. Tómas segist fá engin svör frá lögreglunni sem fylli hann af ranghugmyndum um andlát sonar síns og að þögn ráði ríkjum. „Ekkert svarað. Ekkert. Það er bara þögnin. Ég get bara ekki svarað þér því að mér finnst þetta orðið mjög skrítið mál. Auðvitað eiga þeir að afhenda þetta bréf. Mér finnst bara að þeir eigi að sjá sóma sinn í því. Þetta er mjög erfitt fyrir fjölskylduna að loka svona sorgarferli.“ Fangelsismálastjóri og ráðherra svara engu Hann tekur fram að alls staðar þar sem hann leitar eftir aðstoð komi hann að lokuðum dyrum. „Þetta er ekkert auðvelt að eiga við þetta. Ég hef reynt að hafa samband við Pál Winkel fangelsismálastjóra líka og hann svarar engu. Ég er búinn að senda inn kvörtun til umboðsmanns Alþingis líka fyrir það mál.“ Tómas er jafnframt búinn að senda tíu pósta til dómsmálaráðherra sem er ekki búinn að svara einum einasta pósti. Hann segir það furðulegt að lögreglan haldi eftir bréfinu þegar að búið er að gefa út að sonur hans hafi ekki látist með saknæmum hætti. Hann segir vinnubrögð lögreglunnar tortryggileg og skilur ekki hvað þeir séu að rannsaka. „Ég er búinn að láta liggja skilaboð hjá lögreglunni á Suðurlandi líka um að hafa samband en þeir bara hafa ekki samband. Það er örugglega hálfur mánuður eða mánuður síðan. Ég gafst bara upp á því að hringja í þá. Það var alltaf sagt að þeir væru svo uppteknir og að þeir myndu hringja í mig til baka. Þeir hringdu aldrei.“ Beðið eftir krufningarskýrslu í þrjá mánuði Hann hefur aðeins fengið að sjá hluta bréfs sonar síns, en þar er búið að yfirstrika ákveðin atriði úr bréfinu. Lögreglan segir hann ekki fá að sjá þann hluta bréfsins því það sé stílað á einhvern annan. Tómas segir að lögreglan bíði eftir krufningarskýrslu til að ljúka málinu. „Þeir segja alltaf að málinu ljúki þegar að krufningarskýrslan er komin. Þeir virðast halda sig á bak við það. En ég veit ekki meira. Það er sagt að það geti tekið marga mánuði. Ég talaði samt við heimilislækninn minn hérna úti og hann sagði að það ætti að taka nokkrar vikur að hafa hana tilbúna.“
Fangelsismál Geðheilbrigði Tengdar fréttir Fannst látinn í klefa sínum á Litla Hrauni Fangi á Litla Hrauni fannst látinn í klefa sínum í gærmorgun. Greint er frá andlátinu á Facebook-síðu Afstöðu, félags fanga, í morgun, en Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir andlátið í samtali við fréttastofu. 6. maí 2024 08:02 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Fannst látinn í klefa sínum á Litla Hrauni Fangi á Litla Hrauni fannst látinn í klefa sínum í gærmorgun. Greint er frá andlátinu á Facebook-síðu Afstöðu, félags fanga, í morgun, en Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir andlátið í samtali við fréttastofu. 6. maí 2024 08:02