Daninn í NFL fær að lágmarki einn milljarð í nýjum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 14:01 Hjalte Froholdt í leik með Arizona Cardinals í NFL deildinni. Getty/Ryan Kang Danski leikmaðurinn Hjalte Froholdt er að gera góða hluti í ameríska fótboltanum en hann hefur nú fengið nýjan samning hjá liði Arizona Cardinals. Froholdt er 28 ára gamall og spilar sem senter í sóknarlínunni. Það er hann sem hefur allar sóknir liðsins með því að koma boltanum á leikstjórnandann. The #AZCardinals are rewarding one of their most underrated players, reaching a contract extension with C Hjalte Froholdt through 2026, sources say.He bounced around and played for three teams, but Froholdt has found a home in Arizona after starting every game last season. pic.twitter.com/14k68chKei— Ian Rapoport (@RapSheet) August 21, 2024 Sá danski skrifaði undir tveggja ára samning og fær að lágmarki átta milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Þegar hugsanlegar bónusgreiðslur eru teknir inn í þetta þá gæti Froholdt fengið alls tólf milljónir dollara eða 1,6 milljarð króna. Froholdt flakkaði á milli liða í byrjun NFL-ferils síns en hann hefur fundið sér heimili í Arizona. Froholdt spilaði alla sautján leikina á síðustu leiktíð og er það mikilvægur leikmaður að hann fékk þennan flotta samning. Hjalte Froholdt joins the media from the Dignity Health Training Center. https://t.co/MiBNVsAhs8— Arizona Cardinals (@AZCardinals) August 21, 2024 NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Froholdt er 28 ára gamall og spilar sem senter í sóknarlínunni. Það er hann sem hefur allar sóknir liðsins með því að koma boltanum á leikstjórnandann. The #AZCardinals are rewarding one of their most underrated players, reaching a contract extension with C Hjalte Froholdt through 2026, sources say.He bounced around and played for three teams, but Froholdt has found a home in Arizona after starting every game last season. pic.twitter.com/14k68chKei— Ian Rapoport (@RapSheet) August 21, 2024 Sá danski skrifaði undir tveggja ára samning og fær að lágmarki átta milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Þegar hugsanlegar bónusgreiðslur eru teknir inn í þetta þá gæti Froholdt fengið alls tólf milljónir dollara eða 1,6 milljarð króna. Froholdt flakkaði á milli liða í byrjun NFL-ferils síns en hann hefur fundið sér heimili í Arizona. Froholdt spilaði alla sautján leikina á síðustu leiktíð og er það mikilvægur leikmaður að hann fékk þennan flotta samning. Hjalte Froholdt joins the media from the Dignity Health Training Center. https://t.co/MiBNVsAhs8— Arizona Cardinals (@AZCardinals) August 21, 2024
NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira