Patrekur Jaime er 24 ára gamall. Hann skaust upp á stjörnuhimininn árið 2017 á samfélagsmiðlinum Snapchat og var andlit raunveruleikaþáttanna Æði sem spannaði fimm seríur og sigraði hjörtu margra áhorfenda. Með honum í þáttunum voru Bassi Maraj, Binni Glee og tvíburnarnir Gunnar og Sæmundur.
Patrekur var í sambúð í nokkur ár með Keem Pro en leiðir þeirra hafa nú skilið.