IHF segir Dagmar tákn um þrautseigju Sindri Sverrisson skrifar 21. ágúst 2024 14:32 Dagmar Guðrún Pálsdóttir var með myndarlegt glóðarauga eftir höggið sem hún fékk gegn Gíneu en lét það ekki stöðva sig. IHF Seigla Dagmarar Guðrúnar Pálsdóttur í leik á HM U18-landsliða í Kína vakti athygli, er hún lét þungt högg á auga ekki stöðva sig. Dagmar er markahæst Íslands á mótinu og hefur skorað tuttugu mörk í fimm leikjum. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, vakti sérstaka athygli á þrautseigjunni sem Dagmar sýndi í og eftir 25-20 sigrurinn gegn Gíneu í riðlakeppninni. Dagmar fékk þar þungt högg í andlitið, eins og sjá má hér að neðan, en höggið kom ekki í veg fyrir að hún yrði valin maður leiksins. Leikmaður Gíneu fékk rautt spjald fyrir höggið. Í færslu IHF um Dagmar er fjallað um orðið þrautseigju (e. resilience), sem tákni getuna til að þola eða jafna sig hratt á erfiðleikum. Hörku. 𝙍𝙚𝙨𝙞𝙡𝙞𝙚𝙣𝙘𝙚: the capacity to withstand or to recover quickly from difficulties; toughness 🌱Dagmar Pálsdóttir 🇮🇸💪 #China2024 pic.twitter.com/L5lzsR3X8o— International Handball Federation (@ihfhandball) August 21, 2024 Dagmar tók á móti verðlaunum sínum sem maður leiksins með kælipoka á andlitinu. Hún var svo mætt í slaginn í næsta leik með myndarlegt glóðarauga, þegar Ísland gerði 20-20 jafntefli við Egyptaland í Forsetabikarnum. Ísland tapaði svo 27-14 gegn Rúmeníu í gær og spilar því við Indland á morgun í keppni um 25.-28. sæti mótsins. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Enski boltinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enski boltinn Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Dagmar er markahæst Íslands á mótinu og hefur skorað tuttugu mörk í fimm leikjum. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, vakti sérstaka athygli á þrautseigjunni sem Dagmar sýndi í og eftir 25-20 sigrurinn gegn Gíneu í riðlakeppninni. Dagmar fékk þar þungt högg í andlitið, eins og sjá má hér að neðan, en höggið kom ekki í veg fyrir að hún yrði valin maður leiksins. Leikmaður Gíneu fékk rautt spjald fyrir höggið. Í færslu IHF um Dagmar er fjallað um orðið þrautseigju (e. resilience), sem tákni getuna til að þola eða jafna sig hratt á erfiðleikum. Hörku. 𝙍𝙚𝙨𝙞𝙡𝙞𝙚𝙣𝙘𝙚: the capacity to withstand or to recover quickly from difficulties; toughness 🌱Dagmar Pálsdóttir 🇮🇸💪 #China2024 pic.twitter.com/L5lzsR3X8o— International Handball Federation (@ihfhandball) August 21, 2024 Dagmar tók á móti verðlaunum sínum sem maður leiksins með kælipoka á andlitinu. Hún var svo mætt í slaginn í næsta leik með myndarlegt glóðarauga, þegar Ísland gerði 20-20 jafntefli við Egyptaland í Forsetabikarnum. Ísland tapaði svo 27-14 gegn Rúmeníu í gær og spilar því við Indland á morgun í keppni um 25.-28. sæti mótsins.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Enski boltinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enski boltinn Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira