Ritúalið verður að Skjóli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. ágúst 2024 14:26 Sánan verður stækkuð og verður nú tvískipt. Stækkuð sauna er meðal þess sem verður hluti að upplifuninni Skjól í baðlóninu Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi. Upplifunin verður afhjúpuð á næstu dögum en samkvæmt tilkynningu er um að ræða dýpkun á því sem hingað til hefur verið kallað sjö skrefa Ritúal og notið hefur mikilla vinsælda gesta lónsins. Í tilkynningu frá Sky Lagoon kemur fram að markmiðið sé að bjóða öllum gestum inn í veröld íslenskrar baðmenningar og sögu og kynna hana enn betur fyrir umheiminum. Skjól verði innifalið í aðgangi allra gesta. Símalaus sauna Breytingarnar fela meðal annars í sér stækkun á saununni Yl, en nú verða þar í boði tvennskonar svæði, annað með enn stærri útsýnisglugga en áður og hitt verður sérstakt símalaust svæði kjósi gestir það til að ná enn betri slökun. Einnig munu breytingarnar fela í sér nýtt skref þar sem gestir munu ljúka ferðlaginu inn í torfbænum en þar verður boðið upp á frískandi og kalt krækiberjasaft í bland við íslenskt jurtate. „Frá opnun hefur kjarninn í ferðalagi okkar gesta verið sjö-skrefa Ritúalið og hafa viðtökurnar við því farið fram úr okkar björtustu vonum. Fyrir það erum við ævinlega þakklát. Eftir að hafa hlustað vandlega á endurgjöf gesta síðustu ára vildum við finna leiðir til að dýpka upplifunina enn frekar. Útkoman er Skjól þar sem gestir okkar geta átt upplifun sem er engri annarri lík og heimsótt stærri ævintýraheim en áður þar sem fyrri tímar mæta þeim nýju,” segir Helga María Albertsdóttir framkvæmdastjóri Sky Lagoon. Sánan er ein sú þekkasta hér á landi. Þá segir Helga að nafnabreytingin sé liður í vegferð Sky Lagoon að því að gefa íslensku aukið ægi. Helga segir að forsvarsmönnum lónsins þyki vænt um nafnið Skjól. Það sé í taki við það sem gestum er lofað. „Að hér finni þau skjól frá daglegu amstri og geti gleymt sér í friðsælu lóninu. Einnig finnst okkur það tákna það sem baðmenning hefur verið fyrir Íslendinga í gegnum tíðina. Þá hefur umræðan um mikilvægi íslenskunnar ekki farið fram hjá okkur og viljum við nú stíga skref til að leggja okkar að mörkum. Bæði eykur það jákvæða upplifun Íslendinga en gefur erlendum gestum einnig skemmtilega innsýn inn í tungumálið okkar enda hefur markmið okkar frá opnun verið að upphefja íslenska baðmenningu, sögu og arfleið. Við hlökkum til að taka á móti gestum í stækkandi heim Sky Lagoon,” segir Helga María. Kópavogur Sky Lagoon Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Sky Lagoon kemur fram að markmiðið sé að bjóða öllum gestum inn í veröld íslenskrar baðmenningar og sögu og kynna hana enn betur fyrir umheiminum. Skjól verði innifalið í aðgangi allra gesta. Símalaus sauna Breytingarnar fela meðal annars í sér stækkun á saununni Yl, en nú verða þar í boði tvennskonar svæði, annað með enn stærri útsýnisglugga en áður og hitt verður sérstakt símalaust svæði kjósi gestir það til að ná enn betri slökun. Einnig munu breytingarnar fela í sér nýtt skref þar sem gestir munu ljúka ferðlaginu inn í torfbænum en þar verður boðið upp á frískandi og kalt krækiberjasaft í bland við íslenskt jurtate. „Frá opnun hefur kjarninn í ferðalagi okkar gesta verið sjö-skrefa Ritúalið og hafa viðtökurnar við því farið fram úr okkar björtustu vonum. Fyrir það erum við ævinlega þakklát. Eftir að hafa hlustað vandlega á endurgjöf gesta síðustu ára vildum við finna leiðir til að dýpka upplifunina enn frekar. Útkoman er Skjól þar sem gestir okkar geta átt upplifun sem er engri annarri lík og heimsótt stærri ævintýraheim en áður þar sem fyrri tímar mæta þeim nýju,” segir Helga María Albertsdóttir framkvæmdastjóri Sky Lagoon. Sánan er ein sú þekkasta hér á landi. Þá segir Helga að nafnabreytingin sé liður í vegferð Sky Lagoon að því að gefa íslensku aukið ægi. Helga segir að forsvarsmönnum lónsins þyki vænt um nafnið Skjól. Það sé í taki við það sem gestum er lofað. „Að hér finni þau skjól frá daglegu amstri og geti gleymt sér í friðsælu lóninu. Einnig finnst okkur það tákna það sem baðmenning hefur verið fyrir Íslendinga í gegnum tíðina. Þá hefur umræðan um mikilvægi íslenskunnar ekki farið fram hjá okkur og viljum við nú stíga skref til að leggja okkar að mörkum. Bæði eykur það jákvæða upplifun Íslendinga en gefur erlendum gestum einnig skemmtilega innsýn inn í tungumálið okkar enda hefur markmið okkar frá opnun verið að upphefja íslenska baðmenningu, sögu og arfleið. Við hlökkum til að taka á móti gestum í stækkandi heim Sky Lagoon,” segir Helga María.
Kópavogur Sky Lagoon Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira