Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 09:01 Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í gær um samning sinn við Grikkjan Ioannis Agravanis. @tindastollkarfa Grískur körfuboltamaður mun hjálpa Tindastólsmönnum í vetur að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Stólarnir misstu til Valsmanna síðasta vor. Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ioannis Agravanis um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deildinni. Agravanis er 25 ára og spilar sem lítill framherji. Hann er 198 sentimetrar á hæð og spilaði síðast með USK Prag í tékknesku deildinni. Á síðustu leiktíð var hann með 12,8 stig, 7,3 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 1,9 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hitti úr 29 prósent þriggja stiga skota sinna og 69 prósent vítanna. Áður lék hann í sjö tímabili í efstu deild í Grikklandi og er því með mikla reynslu úr þeirri öflugu deild. Agravanis var Evrópumeistari með tuttugu ára liði Grikkja árið 2017 en var þó bara með 1,4 stig og 2,2 fráköst í leik í mótinu. „Agravanis er fjölhæfur framherji sem getur gert sitt lítið að hverju inn á vellinum. Það tók sinn tíma að finna leikmann með hans eiginleika og vonandi mun sú þolinmæði skila sér,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, í samtali við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ioannis Agravanis um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deildinni. Agravanis er 25 ára og spilar sem lítill framherji. Hann er 198 sentimetrar á hæð og spilaði síðast með USK Prag í tékknesku deildinni. Á síðustu leiktíð var hann með 12,8 stig, 7,3 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 1,9 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hitti úr 29 prósent þriggja stiga skota sinna og 69 prósent vítanna. Áður lék hann í sjö tímabili í efstu deild í Grikklandi og er því með mikla reynslu úr þeirri öflugu deild. Agravanis var Evrópumeistari með tuttugu ára liði Grikkja árið 2017 en var þó bara með 1,4 stig og 2,2 fráköst í leik í mótinu. „Agravanis er fjölhæfur framherji sem getur gert sitt lítið að hverju inn á vellinum. Það tók sinn tíma að finna leikmann með hans eiginleika og vonandi mun sú þolinmæði skila sér,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, í samtali við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira