Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 09:01 Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í gær um samning sinn við Grikkjan Ioannis Agravanis. @tindastollkarfa Grískur körfuboltamaður mun hjálpa Tindastólsmönnum í vetur að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Stólarnir misstu til Valsmanna síðasta vor. Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ioannis Agravanis um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deildinni. Agravanis er 25 ára og spilar sem lítill framherji. Hann er 198 sentimetrar á hæð og spilaði síðast með USK Prag í tékknesku deildinni. Á síðustu leiktíð var hann með 12,8 stig, 7,3 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 1,9 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hitti úr 29 prósent þriggja stiga skota sinna og 69 prósent vítanna. Áður lék hann í sjö tímabili í efstu deild í Grikklandi og er því með mikla reynslu úr þeirri öflugu deild. Agravanis var Evrópumeistari með tuttugu ára liði Grikkja árið 2017 en var þó bara með 1,4 stig og 2,2 fráköst í leik í mótinu. „Agravanis er fjölhæfur framherji sem getur gert sitt lítið að hverju inn á vellinum. Það tók sinn tíma að finna leikmann með hans eiginleika og vonandi mun sú þolinmæði skila sér,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, í samtali við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ioannis Agravanis um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deildinni. Agravanis er 25 ára og spilar sem lítill framherji. Hann er 198 sentimetrar á hæð og spilaði síðast með USK Prag í tékknesku deildinni. Á síðustu leiktíð var hann með 12,8 stig, 7,3 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 1,9 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hitti úr 29 prósent þriggja stiga skota sinna og 69 prósent vítanna. Áður lék hann í sjö tímabili í efstu deild í Grikklandi og er því með mikla reynslu úr þeirri öflugu deild. Agravanis var Evrópumeistari með tuttugu ára liði Grikkja árið 2017 en var þó bara með 1,4 stig og 2,2 fráköst í leik í mótinu. „Agravanis er fjölhæfur framherji sem getur gert sitt lítið að hverju inn á vellinum. Það tók sinn tíma að finna leikmann með hans eiginleika og vonandi mun sú þolinmæði skila sér,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, í samtali við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira