Dagur Árni í liði mótsins á EM Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 22:33 Dagur Árni Heimisson var valinn í lið mótsins á EM U18-landsliða. Handbolti.is/höá Ísland átti fulltrúa í stjörnuliði Evrópumóts U18-landsliða karla í handbolta sem lauk í Svartfjallalandi í dag, því Dagur Árni Heimisson var valinn sem leikstjórnandi liðsins. Dagur Árni átti frábært mót og skoraði til að mynda 51 mark fyrir íslenska liðið, sem hafnaði í fjórða sæti. Þetta er annað árið í röð sem Dagur Árni er valinn í úrvalslið á stóru móti en hann var einnig valinn í úrvalslið Opna Evrópumótsins í fyrra. Dagur Árni er KA-maður og úr mikilli handboltafjölskyldu því móðir hans er Martha Hermannsdóttir og faðir hans Heimir Örn Árnason. Svekkelsið var mikið í lokaleiknum á EM í dag, þegar Ísland spilaði við Ungverjaland um bronsverðlaunin. Þar réðust úrslitin ekki fyrr en í framlengingu en Dagur Árni fékk að líta rauða spjaldið um miðjan seinni hálfleik og það reyndist of mikil blóðtaka fyrir íslenska liðið. Auk Akureyringsins voru í stjörnuliði mótsins leikmenn frá Danmörku, Frakklandi, Serbíu, Þýskalandi, Spáni, Ungverjalandi og Svíþjóð. Markmaður: Frederik Møller Wolff (Danmörk) Vinstra horn: Yoni Peyrabout (Frakkland) Vinstri skytta: Djordje Drasko (Serbía) Leikstjórnandi: Dagur Árni Heimisson (Ísland) Línumaður: Bennet Strobel (Þýskaland) Hægri skytta: Oskar Møller Jakobsen (Danmörk) Hægra horn: Hugo Vila López (Spánn) Besti varnarmaður: Maté Fazekas (Ungverjaland) Mikilvægasti leikmaður: Nikola Roganovic (Svíþjóð) Markahæstur: Asaf Sharon (Ísrael) með 79 mörk Svíþjóð varð Evrópumeistari með sigri á Danmörku í úrslitaleik í kvöld. Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
Dagur Árni átti frábært mót og skoraði til að mynda 51 mark fyrir íslenska liðið, sem hafnaði í fjórða sæti. Þetta er annað árið í röð sem Dagur Árni er valinn í úrvalslið á stóru móti en hann var einnig valinn í úrvalslið Opna Evrópumótsins í fyrra. Dagur Árni er KA-maður og úr mikilli handboltafjölskyldu því móðir hans er Martha Hermannsdóttir og faðir hans Heimir Örn Árnason. Svekkelsið var mikið í lokaleiknum á EM í dag, þegar Ísland spilaði við Ungverjaland um bronsverðlaunin. Þar réðust úrslitin ekki fyrr en í framlengingu en Dagur Árni fékk að líta rauða spjaldið um miðjan seinni hálfleik og það reyndist of mikil blóðtaka fyrir íslenska liðið. Auk Akureyringsins voru í stjörnuliði mótsins leikmenn frá Danmörku, Frakklandi, Serbíu, Þýskalandi, Spáni, Ungverjalandi og Svíþjóð. Markmaður: Frederik Møller Wolff (Danmörk) Vinstra horn: Yoni Peyrabout (Frakkland) Vinstri skytta: Djordje Drasko (Serbía) Leikstjórnandi: Dagur Árni Heimisson (Ísland) Línumaður: Bennet Strobel (Þýskaland) Hægri skytta: Oskar Møller Jakobsen (Danmörk) Hægra horn: Hugo Vila López (Spánn) Besti varnarmaður: Maté Fazekas (Ungverjaland) Mikilvægasti leikmaður: Nikola Roganovic (Svíþjóð) Markahæstur: Asaf Sharon (Ísrael) með 79 mörk Svíþjóð varð Evrópumeistari með sigri á Danmörku í úrslitaleik í kvöld.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira