Kynnti nýjan majónes rakspíra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 08:31 Will Levis í auglýsingunni fyrir nýja rakspírann sinn. Will Levis er leikstjórnandi í NFL-deildinni með liði Tennessee Titans. Hann er með lífstíðarsamning við Hellman´s majónes og ekki að ástæðulausu. Levis olli miklum usla í netheimum fyrir nýliðavalið þegar hann sagði frá því að hann notaði majónes út í kaffið sitt. Margir urðu mjög hneykslaðir á kappanum og hann fékk fyrir vikið auka athygli. Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallaði um þetta óvenjulega mál og menn þar á bæ prófuðu að setja majónes út í kaffið eins og sjá má hér fyrir neðan. Frítt majónes alla ævi Hellman´s fyrirtækið var svo ánægt með þetta að leikmaðurinn fékk lífstíðarsamning hjá fyrirtækinu. Hann fær nú frítt allt það majónes sem honum vantar út ævina. Levis er alls ekki hættur að auka hróður majónesins og er enn á ný kominn með uppáhaldið sitt á nýjar slóðir. Hellman´s og Levis kynntu á dögunum nýjan majónes rakspíra. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem majónes rakspíri kemur á markað. Nú get ég lyktað eins og majónes líka Rakspírinn heitir „Will Levis No. 8“ en hvernig lyktar majónes rakspíri? Samkvæmt kynningunni þá er lyktin djörf með örlitlum majónes keim ásamt moskus ilmefni og vanillu. Þá er smá kaffi undirtónn þarna líka. „Ég hef látið draum minn rætast um að búa til lykt sem er engu öðru lík. Ég hef borðað majónes, drukkið majónes og nú get ég lyktað eins og majónes líka,“ sagði umræddur Will Levis. The fragrance you’ve been craving is here. Introducing Will Levis No. 8, Parfum de Mayonnaise. Daily supply is limited.https://t.co/JKguMXqV7d pic.twitter.com/cJZVYNQlNC— Hellmann's Mayonnaise (@Hellmanns) August 13, 2024 NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Levis olli miklum usla í netheimum fyrir nýliðavalið þegar hann sagði frá því að hann notaði majónes út í kaffið sitt. Margir urðu mjög hneykslaðir á kappanum og hann fékk fyrir vikið auka athygli. Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallaði um þetta óvenjulega mál og menn þar á bæ prófuðu að setja majónes út í kaffið eins og sjá má hér fyrir neðan. Frítt majónes alla ævi Hellman´s fyrirtækið var svo ánægt með þetta að leikmaðurinn fékk lífstíðarsamning hjá fyrirtækinu. Hann fær nú frítt allt það majónes sem honum vantar út ævina. Levis er alls ekki hættur að auka hróður majónesins og er enn á ný kominn með uppáhaldið sitt á nýjar slóðir. Hellman´s og Levis kynntu á dögunum nýjan majónes rakspíra. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem majónes rakspíri kemur á markað. Nú get ég lyktað eins og majónes líka Rakspírinn heitir „Will Levis No. 8“ en hvernig lyktar majónes rakspíri? Samkvæmt kynningunni þá er lyktin djörf með örlitlum majónes keim ásamt moskus ilmefni og vanillu. Þá er smá kaffi undirtónn þarna líka. „Ég hef látið draum minn rætast um að búa til lykt sem er engu öðru lík. Ég hef borðað majónes, drukkið majónes og nú get ég lyktað eins og majónes líka,“ sagði umræddur Will Levis. The fragrance you’ve been craving is here. Introducing Will Levis No. 8, Parfum de Mayonnaise. Daily supply is limited.https://t.co/JKguMXqV7d pic.twitter.com/cJZVYNQlNC— Hellmann's Mayonnaise (@Hellmanns) August 13, 2024
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira