Tom Cruise seig og sveif og tók við fánanum fyrir hönd Los Angeles Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. ágúst 2024 07:35 Tom Cruise var í aðalhlutverki á lokahátíðinni í gær... enda ekki öðru vanur. Getty/Fabrizio Bensch Lokahátíð Ólympíuleikanna í París fór fram í gær, þar sem Frakkar þökkuðu fyrir sig og afhentu Bandaríkjamönnum kyndilinn, þar sem Ólympíuleikarnir 2028 verða haldnir í Los Angeles. Hátíðin var hin glæsilegasta og fór fram á Stade de France fyrir framan um það bil 70 þúsund áhorfendur. Boðið var upp á glæsileg tónlistaratriði til viðbótar við hefðbundin ræðuhöld en leikum lauk svo með stórkoslegri flugeldasýningu. Hápunktur hátíðarinnar var þó mögulega atriðið þar sem Bandaríkjamenn tóku formlega við Ólympíukyndlinum. Hollywood-leikarinn Tom Cruise gerði sér lítið fyrir og seig niður af þaki leikvangsins og fékk... ja, ekki logann en Ólympíufánann frá Karen Bass, borgarstjóra Los Angeles, og fimleikahetjunni Simone Biles. Snoop Dogg stal heldur betur senunni á leikunum í París og bætti svo um betur og dró Dr. Dre með sér á sviðið í Los Angeles.Getty/LA28/Kevin Mazur Við tók sena þar sem beinni útsendingu og fyrirfram tilbúnu efni var skeytt saman, þar sem Cruise flutti fánann heim yfir hafið og í hendur íþróttafólks sem bar hann að ströndum Los Angeles. Þar tóku við tónleikar þar sem Red Hot Chili Peppers, Billie Eilish og Snoop Dogg og Dr. Dre komum meðal annars fram. Ef marka má umsagnir fjölmiðlafólks og annarra á samfélagsmiðlum er ljóst að mörgum þóttu Bandaríkjamennirnir hafa misnotað stórgott tækifæri til að láta ljós sitt skína með því að slá upp einföldu strandpartý eftir mikilfengleikann í Frakklandi. Sjá má þetta stórfenglega atriði hér. Frakkland Bandaríkin Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Hátíðin var hin glæsilegasta og fór fram á Stade de France fyrir framan um það bil 70 þúsund áhorfendur. Boðið var upp á glæsileg tónlistaratriði til viðbótar við hefðbundin ræðuhöld en leikum lauk svo með stórkoslegri flugeldasýningu. Hápunktur hátíðarinnar var þó mögulega atriðið þar sem Bandaríkjamenn tóku formlega við Ólympíukyndlinum. Hollywood-leikarinn Tom Cruise gerði sér lítið fyrir og seig niður af þaki leikvangsins og fékk... ja, ekki logann en Ólympíufánann frá Karen Bass, borgarstjóra Los Angeles, og fimleikahetjunni Simone Biles. Snoop Dogg stal heldur betur senunni á leikunum í París og bætti svo um betur og dró Dr. Dre með sér á sviðið í Los Angeles.Getty/LA28/Kevin Mazur Við tók sena þar sem beinni útsendingu og fyrirfram tilbúnu efni var skeytt saman, þar sem Cruise flutti fánann heim yfir hafið og í hendur íþróttafólks sem bar hann að ströndum Los Angeles. Þar tóku við tónleikar þar sem Red Hot Chili Peppers, Billie Eilish og Snoop Dogg og Dr. Dre komum meðal annars fram. Ef marka má umsagnir fjölmiðlafólks og annarra á samfélagsmiðlum er ljóst að mörgum þóttu Bandaríkjamennirnir hafa misnotað stórgott tækifæri til að láta ljós sitt skína með því að slá upp einföldu strandpartý eftir mikilfengleikann í Frakklandi. Sjá má þetta stórfenglega atriði hér.
Frakkland Bandaríkin Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira