„Kominn tími til að ég myndi stíga upp“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. ágúst 2024 21:46 Jónatan Ingi skoraði bæði mörk Vals í kvöld. Vísir/Anton Brink Valur vann 5-1 sigur gegn HK á heimavelli. Jónatan Ingi Jónsson, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. „Við mættum almennilega til leiks. Síðustu tveir leikir hafa ekki verið góðir í deildinni og við ætluðum að spila vel frá fyrstu mínútu sem mér fannst við gera. Þeir fengu síðan á sig víti og rautt spjald og eftir að við komumst 2-1 yfir þá fannst mér aldrei vera spurning hver myndi vinna,“ sagði Jónatan Ingi ánægður með sigurinn. Jónatan Ingi var allt í öllu og upplegg Vals snerist mikið um að hann fengi boltann og myndi búa til færi á hægri kantinum. „Mér fannst kominn tími til að ég myndi stíga upp. Mér fannst ég ekki góður gegn KA og það var mikilvægt að ég myndi hjálpa liðinu sem var mjög gott.“ „Það var kærkomið að labba út af vellinum með sigur. Það var auðvitað gaman að skora en maður var farinn að „kreiva“ sigurinn.“ Í stöðunni 4-1 hafði bæði Jónatan og Gylfi Þór Sigurðsson skorað tvö mörk. Jónatan skoraði sitt þriðja mark eftir skot frá Gylfa sem Christoffer Felix Cornelius Petersen, markmaður HK, varði. „Við hlógum af þessu. Ég vissi ekki af honum en hann átti gott skot og maður fylgir alltaf eftir því maður veit að skotin hans fara á markið og ég var klár og mark er mark sama hver skorar það.“ Aðspurður hvernig Túfa hefur komið inn sem þjálfari Vals sagðist Jónatan vera ánægður með hans störf. „Það hefur verið lítill tími og stutt á milli leikja en hann hefur komið með sínar áherslur og mun hægt og rólega bæta við meira sem er jákvætt,“ sagði Jónatan Ingi Jónsson eftir leik. Besta deild karla Valur Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
„Við mættum almennilega til leiks. Síðustu tveir leikir hafa ekki verið góðir í deildinni og við ætluðum að spila vel frá fyrstu mínútu sem mér fannst við gera. Þeir fengu síðan á sig víti og rautt spjald og eftir að við komumst 2-1 yfir þá fannst mér aldrei vera spurning hver myndi vinna,“ sagði Jónatan Ingi ánægður með sigurinn. Jónatan Ingi var allt í öllu og upplegg Vals snerist mikið um að hann fengi boltann og myndi búa til færi á hægri kantinum. „Mér fannst kominn tími til að ég myndi stíga upp. Mér fannst ég ekki góður gegn KA og það var mikilvægt að ég myndi hjálpa liðinu sem var mjög gott.“ „Það var kærkomið að labba út af vellinum með sigur. Það var auðvitað gaman að skora en maður var farinn að „kreiva“ sigurinn.“ Í stöðunni 4-1 hafði bæði Jónatan og Gylfi Þór Sigurðsson skorað tvö mörk. Jónatan skoraði sitt þriðja mark eftir skot frá Gylfa sem Christoffer Felix Cornelius Petersen, markmaður HK, varði. „Við hlógum af þessu. Ég vissi ekki af honum en hann átti gott skot og maður fylgir alltaf eftir því maður veit að skotin hans fara á markið og ég var klár og mark er mark sama hver skorar það.“ Aðspurður hvernig Túfa hefur komið inn sem þjálfari Vals sagðist Jónatan vera ánægður með hans störf. „Það hefur verið lítill tími og stutt á milli leikja en hann hefur komið með sínar áherslur og mun hægt og rólega bæta við meira sem er jákvætt,“ sagði Jónatan Ingi Jónsson eftir leik.
Besta deild karla Valur Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum