Segir réttlætanlegt og siðferðilega verjandi að svelta íbúa Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2024 07:33 Bezalel tilheyrir þeim öflum innan ríkisstjórn Benjamin Netanyahu sem hafa verið síst viljug til sátta. Getty/LightRocket/SOPA Images/Saeed Qaq Evrópusambandið og stjórnvöld í Bretlandi og Frakklandi hafa fordæmt ummæli Bezalel Smotrich, fjármálaráðherra Ísrael, sem sagði í ræðu í vikunni að það kynni að vera réttlætanlegt og siðferðilega verjandi að svelta íbúa Gasa. „Enginn í heiminum mun leyfa okkur að svelta tvær milljónir manna, jafnvel þótt það kunni að vera réttlætanlegt og siðferðilega verjandi í þeim tilgangi að frelsa gíslana,“ sagði Smotrich. Þá sagði hann Ísraela tilneydda til að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þeir þyrftu að fara að alþjóðalögum til að geta haldið stríðsrekstri sínum áfram. Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð en Evrópusambandið minnti á að það að svelta almenna borgara væri stríðsglæpur. Þá sagðist sambandið gera ráð fyrir að stjórnvöld í Ísrael höfnuðu málflutningi ráðherrans. David Lammy, utanríkisráðherra Breta, kallaði eftir því að stjórnvöld í Ísrael fordæmdu og drægju orð Smotrich til baka og þá ítrekuðu stjórnvöld í Frakklandi að það væri skylda Ísraelsmanna að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þau réðu öllum leiðum inn og út af svæðinu. Stjórnvöld í Ísrael hafa ekki brugðist við en þau eru einnig undir þrýstingi, meðal annars frá Bandaríkjunum, um að rannsaka ásakanir um kynferðisofbeldi gegn palestínskum föngum. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Sjá meira
„Enginn í heiminum mun leyfa okkur að svelta tvær milljónir manna, jafnvel þótt það kunni að vera réttlætanlegt og siðferðilega verjandi í þeim tilgangi að frelsa gíslana,“ sagði Smotrich. Þá sagði hann Ísraela tilneydda til að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þeir þyrftu að fara að alþjóðalögum til að geta haldið stríðsrekstri sínum áfram. Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð en Evrópusambandið minnti á að það að svelta almenna borgara væri stríðsglæpur. Þá sagðist sambandið gera ráð fyrir að stjórnvöld í Ísrael höfnuðu málflutningi ráðherrans. David Lammy, utanríkisráðherra Breta, kallaði eftir því að stjórnvöld í Ísrael fordæmdu og drægju orð Smotrich til baka og þá ítrekuðu stjórnvöld í Frakklandi að það væri skylda Ísraelsmanna að sjá íbúum Gasa fyrir mannúðaraðstoð, þar sem þau réðu öllum leiðum inn og út af svæðinu. Stjórnvöld í Ísrael hafa ekki brugðist við en þau eru einnig undir þrýstingi, meðal annars frá Bandaríkjunum, um að rannsaka ásakanir um kynferðisofbeldi gegn palestínskum föngum.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Sjá meira