Er óviss um friðsamleg forsetaskipti ef Trump tapar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2024 07:06 Biden settist niður á dögunum og ræddi við CBS en um var að ræða fyrsta viðtalið sem forsetinn veitir eftir að steig til hliðar í kosningabaráttunni. AP/Evan Vucci Joe Biden Bandaríkjaforseti segist alls ekki viss um að forsetaskiptin muni fara friðsamlega fram ef Donald Trump tapar í forsetakosningunum vestanhafs. Biden var spurður út í málið í viðtali við CBS News sem verður birt á sunnudag en um er að ræða fyrsta viðtalið sem forsetinn veitir eftir að hann ákvað að draga sig í hlé og tilefna varaforsetann Kamölu Harris sem forsetaefni Demókrataflokksins. „Hann meinar það sem hann segir en við tökum hann ekki alvarlega,“ segir Biden um Trump í viðvörunartón. „Hann meinar þetta, allt þetta um að „ef við töpum þá verður blóðbað...“ „Stolnar kosningar...“ Sjáðu hvað þeir eru að reyna að gera núna í staðarkosningum þar sem fólk er að telja atkvæðin... setja fólk þar sem „atkvæðin verða talin“. Þú getur ekki bara elskað landið þitt þegar þú sigrar.“ Forsetinn er þarna að vísa í ummæli sem Trump lét falla í mars síðastliðnum, þar sem hann sagði að það yrði blóðbað ef hann tapaði í forsetakosningunum. Hann sagði einnig að það yrðu engar aðrar kosningar ef hann tapaði en á dögunum vatt hann kvæði sínu í kross og sagði að ef hann ynni þyrfti menn aldrei að kjósa aftur. In his first TV interview since exiting the 2024 race, President Biden tells CBS News' @costareports he's "not confident at all" that a peaceful transfer of power will happen in January 2025 if former President Donald Trump loses."He means what he says. We don't take him… pic.twitter.com/uE4dj5Vzrs— CBS Sunday Morning 🌞 (@CBSSunday) August 7, 2024 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira
Biden var spurður út í málið í viðtali við CBS News sem verður birt á sunnudag en um er að ræða fyrsta viðtalið sem forsetinn veitir eftir að hann ákvað að draga sig í hlé og tilefna varaforsetann Kamölu Harris sem forsetaefni Demókrataflokksins. „Hann meinar það sem hann segir en við tökum hann ekki alvarlega,“ segir Biden um Trump í viðvörunartón. „Hann meinar þetta, allt þetta um að „ef við töpum þá verður blóðbað...“ „Stolnar kosningar...“ Sjáðu hvað þeir eru að reyna að gera núna í staðarkosningum þar sem fólk er að telja atkvæðin... setja fólk þar sem „atkvæðin verða talin“. Þú getur ekki bara elskað landið þitt þegar þú sigrar.“ Forsetinn er þarna að vísa í ummæli sem Trump lét falla í mars síðastliðnum, þar sem hann sagði að það yrði blóðbað ef hann tapaði í forsetakosningunum. Hann sagði einnig að það yrðu engar aðrar kosningar ef hann tapaði en á dögunum vatt hann kvæði sínu í kross og sagði að ef hann ynni þyrfti menn aldrei að kjósa aftur. In his first TV interview since exiting the 2024 race, President Biden tells CBS News' @costareports he's "not confident at all" that a peaceful transfer of power will happen in January 2025 if former President Donald Trump loses."He means what he says. We don't take him… pic.twitter.com/uE4dj5Vzrs— CBS Sunday Morning 🌞 (@CBSSunday) August 7, 2024
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira