Höfuðpaurinn á bakvið árásirnar á Ísrael nýr pólitískur leiðtogi Hamas Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. ágúst 2024 07:02 Ákvörðun leiðtoga Hamas hefur það í för með sér að höfuðpaurinn á bakvið árásirnar 7. október á nú að fara fyrir samningaviðræðum við Ísrael. AP/Abdel Hana Hamas samtökin í Palestínu hafa útnefnt Yahya Sinwar sem nýjan pólitískan leiðtoga sinn eftir að Ismail Haniyeh var ráðinn af dögum í Tehran í síðustu viku. Tilkynnt var um ákvörðunina í stuttri yfirlýsingu í gærkvöldi sem birt var á palestínskum fréttasíðum og í íranska ríkissjónvarpinu. Sinwar er einn af stofnendum Hamas og sagður höfuðpaurinn á bakvið árásirnar á Ísrael þann 7. október síðastliðinn, þar sem fjöldi fólks var myrtur. Talið að hann sé nú í felum í göngum á Gasa ströndinni. Hann og samtök hans hafa um 120 ísraelska gísla enn í sínu haldi. In electing Sinwar to head Hamas, the organization lays to rest any differences between external and internal leaders and whatever illusions of moderation existed to reveal its true face. https://t.co/huBbIGOHs6— Aaron David Miller (@aarondmiller2) August 6, 2024 Sinwar hefur ráðið lögum og lofum á Gasa svæðinu undanfarin ár á meðan Hanyeh fór fyrir pólistíska armi samtakanna. Þannig tók Hanyeh, sem bjó í Katar en ekki á Gasa, þátt í viðræðum um lausn gíslanna á Gasa en í umfjöllun Guardian segir að hann hafi í raun haft lítil áhrif eða umboð til að ákveða nokkuð fyrir hryðjuverkamennina á svæðinu. Haft er eftir Aaron David Miller, sérfræðingi hjá Carnegie Endowment for International Peace, að með þeirri ákvörðun að spila Sinwar fram sem pólitískum leiðtoga Hamas, séu samtökin búin að má út línuna á milli Hamas á Gasa og Hamas gagnvart umheiminum og „afhjúpa sitt sanna andlit“. Yfirvöld í Ísrael hafa sagt það opinberlega að það sé markmið þeirra að koma Sinwar í gröfina. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Tilkynnt var um ákvörðunina í stuttri yfirlýsingu í gærkvöldi sem birt var á palestínskum fréttasíðum og í íranska ríkissjónvarpinu. Sinwar er einn af stofnendum Hamas og sagður höfuðpaurinn á bakvið árásirnar á Ísrael þann 7. október síðastliðinn, þar sem fjöldi fólks var myrtur. Talið að hann sé nú í felum í göngum á Gasa ströndinni. Hann og samtök hans hafa um 120 ísraelska gísla enn í sínu haldi. In electing Sinwar to head Hamas, the organization lays to rest any differences between external and internal leaders and whatever illusions of moderation existed to reveal its true face. https://t.co/huBbIGOHs6— Aaron David Miller (@aarondmiller2) August 6, 2024 Sinwar hefur ráðið lögum og lofum á Gasa svæðinu undanfarin ár á meðan Hanyeh fór fyrir pólistíska armi samtakanna. Þannig tók Hanyeh, sem bjó í Katar en ekki á Gasa, þátt í viðræðum um lausn gíslanna á Gasa en í umfjöllun Guardian segir að hann hafi í raun haft lítil áhrif eða umboð til að ákveða nokkuð fyrir hryðjuverkamennina á svæðinu. Haft er eftir Aaron David Miller, sérfræðingi hjá Carnegie Endowment for International Peace, að með þeirri ákvörðun að spila Sinwar fram sem pólitískum leiðtoga Hamas, séu samtökin búin að má út línuna á milli Hamas á Gasa og Hamas gagnvart umheiminum og „afhjúpa sitt sanna andlit“. Yfirvöld í Ísrael hafa sagt það opinberlega að það sé markmið þeirra að koma Sinwar í gröfina.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira