Frumsýning á Vísi: „Þetta er alveg ný hlið á mér“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 07:00 Eyþór Ingi sýnir á sér nýja hlið í laginu. „Þetta er alveg ný hlið á mér,“ segir Eyþór Ingi sem gefur í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Hugarórar. Lagið samdi Eyþór með gítarleikaranum Reyni Snæ Magnússyni en Eyþór segir Reyni í upphafi hafa talið lagið ekki henta söngvaranum. „Svo fengum við Einar Lövdahl, skáld mikið til þess að gera textann við lagið,“ segir Eyþór í samtali við Vísi, sem segir að á þeirri stundu hafi hann peppast fyrir laginu og ákveðið að slá til. Boðskapur lagsins er um ástina sem Eyþór segir sérlega viðeigandi í þeirri Pride viku sem nú er runnin upp. „Alveg sama hvað maður gerir í lífinu, þá er alltaf gott að halda í einhvern.“ Lagið er undir áhrifum tónlistarmanna líkt og Lenny Kravitz, Prince og John Legend. Svart Design sá um gerð tónlistarmyndbandsins en þar eru ýmis íslensk fyrirmenni í aðalhlutverki. Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Svo fengum við Einar Lövdahl, skáld mikið til þess að gera textann við lagið,“ segir Eyþór í samtali við Vísi, sem segir að á þeirri stundu hafi hann peppast fyrir laginu og ákveðið að slá til. Boðskapur lagsins er um ástina sem Eyþór segir sérlega viðeigandi í þeirri Pride viku sem nú er runnin upp. „Alveg sama hvað maður gerir í lífinu, þá er alltaf gott að halda í einhvern.“ Lagið er undir áhrifum tónlistarmanna líkt og Lenny Kravitz, Prince og John Legend. Svart Design sá um gerð tónlistarmyndbandsins en þar eru ýmis íslensk fyrirmenni í aðalhlutverki.
Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira