Frumsýning á Vísi: „Þetta er alveg ný hlið á mér“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 07:00 Eyþór Ingi sýnir á sér nýja hlið í laginu. „Þetta er alveg ný hlið á mér,“ segir Eyþór Ingi sem gefur í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Hugarórar. Lagið samdi Eyþór með gítarleikaranum Reyni Snæ Magnússyni en Eyþór segir Reyni í upphafi hafa talið lagið ekki henta söngvaranum. „Svo fengum við Einar Lövdahl, skáld mikið til þess að gera textann við lagið,“ segir Eyþór í samtali við Vísi, sem segir að á þeirri stundu hafi hann peppast fyrir laginu og ákveðið að slá til. Boðskapur lagsins er um ástina sem Eyþór segir sérlega viðeigandi í þeirri Pride viku sem nú er runnin upp. „Alveg sama hvað maður gerir í lífinu, þá er alltaf gott að halda í einhvern.“ Lagið er undir áhrifum tónlistarmanna líkt og Lenny Kravitz, Prince og John Legend. Svart Design sá um gerð tónlistarmyndbandsins en þar eru ýmis íslensk fyrirmenni í aðalhlutverki. Tónlist Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Svo fengum við Einar Lövdahl, skáld mikið til þess að gera textann við lagið,“ segir Eyþór í samtali við Vísi, sem segir að á þeirri stundu hafi hann peppast fyrir laginu og ákveðið að slá til. Boðskapur lagsins er um ástina sem Eyþór segir sérlega viðeigandi í þeirri Pride viku sem nú er runnin upp. „Alveg sama hvað maður gerir í lífinu, þá er alltaf gott að halda í einhvern.“ Lagið er undir áhrifum tónlistarmanna líkt og Lenny Kravitz, Prince og John Legend. Svart Design sá um gerð tónlistarmyndbandsins en þar eru ýmis íslensk fyrirmenni í aðalhlutverki.
Tónlist Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira