Séra Frank M. Halldórsson sóknarprestur látinn Kjartan Kjartansson skrifar 4. ágúst 2024 14:28 Séra Frank M. Halldórsson. Aðsend Séra Frank Martin Halldórsson fyrrum sóknarprestur í Nessókn, lést á bráðadeild Landsspítalans í Fossvogi 31. júlí, níræður að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá systkinum hans. Frank fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1934. Foreldrar hans voru Rose Evelyn Halldórsson og Nikulás Marel Halldórsson. Systkini hans eru Betsy R. Halldórsson og Georg S. Halldórsson. Frank varð stúdent frá MR árið 1954 og las guðfræði við Háskóla Íslands. Á námsárunum nam hann guðfræði í Sviss, við The Graduate School of Ecumenical Studies í Chateau de Bossey og við Háskólann í Heidelberg í Þýskalandi. Hann lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands í janúar 1959 og prófi í uppeldis- og kennslufræðum frá Háskóla Íslands árið 1971. Kennsluferil sinn hóf hann sem stundakennari við Mýrarhúsaskóla en lengst kenndi hann við Hagaskóla frá 1959 til 1987. Frank var skipaður sóknarprestur í Nesprestakalli frá 1. janúar 1964 og gegndi því starfi til 2004. Í Neskirkju var mjög öflugt safnaðarstarf og voru afar vinsælar sumarferðir safnaðarfólks bæði innan lands og utan. Framhaldsnám í sálgæslu nam hann við The University of Texas í Houston í Bandaríkjunum frá 1987 til 1989 og starfaði jafnframt námi sem sjúkrahúsprestur við M.D.Anderson Hospital í Houston. Hann hafði mikinn áhuga á að kynna söguslóðir Biblíunnar og í sextán ár ráku þau Jóna Hansen ferðaskrifstofuna Víðsýn og með þeim fór fjöldi Íslendinga til Biblíulanda. Frank var formaður Prestafélags Suðurlands í tíu ár og sat í skipulags- og starfsháttanefnd Reykjavíkurprófastsdæmis í þrjú ár. Útför hans verður gerð frá Neskirkju, mánudaginn 26. ágúst klukkan 15:00. Andlát Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Geta lítið sem ekkert sagt um uppruna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Sjá meira
Frank fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1934. Foreldrar hans voru Rose Evelyn Halldórsson og Nikulás Marel Halldórsson. Systkini hans eru Betsy R. Halldórsson og Georg S. Halldórsson. Frank varð stúdent frá MR árið 1954 og las guðfræði við Háskóla Íslands. Á námsárunum nam hann guðfræði í Sviss, við The Graduate School of Ecumenical Studies í Chateau de Bossey og við Háskólann í Heidelberg í Þýskalandi. Hann lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands í janúar 1959 og prófi í uppeldis- og kennslufræðum frá Háskóla Íslands árið 1971. Kennsluferil sinn hóf hann sem stundakennari við Mýrarhúsaskóla en lengst kenndi hann við Hagaskóla frá 1959 til 1987. Frank var skipaður sóknarprestur í Nesprestakalli frá 1. janúar 1964 og gegndi því starfi til 2004. Í Neskirkju var mjög öflugt safnaðarstarf og voru afar vinsælar sumarferðir safnaðarfólks bæði innan lands og utan. Framhaldsnám í sálgæslu nam hann við The University of Texas í Houston í Bandaríkjunum frá 1987 til 1989 og starfaði jafnframt námi sem sjúkrahúsprestur við M.D.Anderson Hospital í Houston. Hann hafði mikinn áhuga á að kynna söguslóðir Biblíunnar og í sextán ár ráku þau Jóna Hansen ferðaskrifstofuna Víðsýn og með þeim fór fjöldi Íslendinga til Biblíulanda. Frank var formaður Prestafélags Suðurlands í tíu ár og sat í skipulags- og starfsháttanefnd Reykjavíkurprófastsdæmis í þrjú ár. Útför hans verður gerð frá Neskirkju, mánudaginn 26. ágúst klukkan 15:00.
Andlát Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Geta lítið sem ekkert sagt um uppruna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Sjá meira