Mateta kom heimamönnum í undanúrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2024 21:07 Jean-Philippe Mateta skoraði sigurmark Frakklands gegn Argentínu með skalla eftir hornspyrnu. getty/Juan Manuel Serrano Arce Heimalið Frakka er komið í undanúrslit í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Argentínumönnum, 1-0, í kvöld. Leikurinn hófst mjög fjörlega því strax á 5. mínútu kom Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, Frökkum yfir. Þessi kröftuga byrjun reyndist ekki fyrirboði um það sem koma skyldi því fátt markvert gerðist það sem eftir lifði leiks. Argentínumenn voru meira með boltann en gekk illa að opna frönsku vörnina. Luciano Gondou komst næst því að skora í uppbótartíma en Guillaume Restes varði skot hans og tryggði franska liðinu sigurinn, 1-0. Frakkar hafa ekki enn fengið á sig mark á Ólympíuleikunum. Í undanúrslitunum mætir Frakkland Egyptalandi sem vann Paragvæ eftir vítaspyrnukeppni, 5-4. Diego Gómez kom Paragvæum yfir á 71. mínútu en Ibrahim Adel jafnaði fyrir Egypta þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Ekkert var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoruðu Eygptar úr öllum sínum spyrnum en Hamza Alaa, markvörður þeirra, varði spyrnu Marcelos Pérez. Spánn vann öruggan sigur á Japan, 0-3. Fermín López, sem var í Evrópumeistaraliði Spánverja fyrr í sumar, skoraði tvö fyrstu mörkin og Abel Ruiz gulltryggði svo sigur þeirra. Í undanúrslitunum mætir Spánn Marokkó sem rúllaði yfir Bandaríkin, 4-0, í fyrsta leik dagsins. Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Leikurinn hófst mjög fjörlega því strax á 5. mínútu kom Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, Frökkum yfir. Þessi kröftuga byrjun reyndist ekki fyrirboði um það sem koma skyldi því fátt markvert gerðist það sem eftir lifði leiks. Argentínumenn voru meira með boltann en gekk illa að opna frönsku vörnina. Luciano Gondou komst næst því að skora í uppbótartíma en Guillaume Restes varði skot hans og tryggði franska liðinu sigurinn, 1-0. Frakkar hafa ekki enn fengið á sig mark á Ólympíuleikunum. Í undanúrslitunum mætir Frakkland Egyptalandi sem vann Paragvæ eftir vítaspyrnukeppni, 5-4. Diego Gómez kom Paragvæum yfir á 71. mínútu en Ibrahim Adel jafnaði fyrir Egypta þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Ekkert var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoruðu Eygptar úr öllum sínum spyrnum en Hamza Alaa, markvörður þeirra, varði spyrnu Marcelos Pérez. Spánn vann öruggan sigur á Japan, 0-3. Fermín López, sem var í Evrópumeistaraliði Spánverja fyrr í sumar, skoraði tvö fyrstu mörkin og Abel Ruiz gulltryggði svo sigur þeirra. Í undanúrslitunum mætir Spánn Marokkó sem rúllaði yfir Bandaríkin, 4-0, í fyrsta leik dagsins.
Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira