„Vorum að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2024 20:25 Natasha Moraa Anasi, leikmaður Vals, í baráttunni í leik kvöldsins Vísir/ Ernir Eyjólfsson Valskonur eru einar á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Breiðabliki. Landsliðskonan, Natasha Moraa Anasi, var afar ánægð með sigurinn. „Þetta var æði. Við vorum með stjórn á leiknum og héldum boltanum vel og þetta var góður leikur sem endaði með að við fengum þrjú stig eins og við lögðum upp með, “ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Yfirburðir Vals voru miklir og heimakonur hefðu átt að skora fleiri mörk en eitt mark dugði til sigurs. „Við vorum tilbúnar og við vorum að finna svæðin sem við vildum finna á miðjunni. Miðjan okkar var að gera vel í að finna svæði og keyra á markið.“ Natasha var afar ánægð með að hafa haldið hreinu gegn sínu gamla félagi og sagðist ekki hafa verið hrædd um að Blikar myndu jafna. „Mér fannst við fá mikið af færum sem við nýttum ekki og Blikar fengu ekkert það mikið af færum þannig að ég var ekkert svo stressuð.“ „Það var geggjað að halda hreinu gegn Blikum. Það voru allir búnir að tala um að við vorum að leka inn mörkum þannig ég held að við höfum verið að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu og munum gera það áfram.“ Natasha var að spila sinn þriðja leik fyrir Val og að hennar mati er varnarleikur liðsins að verða betri og betri. „Mér finnst við vera að virka vel saman og ná að slípa það. Ég er nýkomin inn í þetta og þetta var aðeins þriðji leikurinn sem ég spila,“ sagði Natasha að lokum kát með stigin þrjú. Valur Besta deild kvenna Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira
„Þetta var æði. Við vorum með stjórn á leiknum og héldum boltanum vel og þetta var góður leikur sem endaði með að við fengum þrjú stig eins og við lögðum upp með, “ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Yfirburðir Vals voru miklir og heimakonur hefðu átt að skora fleiri mörk en eitt mark dugði til sigurs. „Við vorum tilbúnar og við vorum að finna svæðin sem við vildum finna á miðjunni. Miðjan okkar var að gera vel í að finna svæði og keyra á markið.“ Natasha var afar ánægð með að hafa haldið hreinu gegn sínu gamla félagi og sagðist ekki hafa verið hrædd um að Blikar myndu jafna. „Mér fannst við fá mikið af færum sem við nýttum ekki og Blikar fengu ekkert það mikið af færum þannig að ég var ekkert svo stressuð.“ „Það var geggjað að halda hreinu gegn Blikum. Það voru allir búnir að tala um að við vorum að leka inn mörkum þannig ég held að við höfum verið að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu og munum gera það áfram.“ Natasha var að spila sinn þriðja leik fyrir Val og að hennar mati er varnarleikur liðsins að verða betri og betri. „Mér finnst við vera að virka vel saman og ná að slípa það. Ég er nýkomin inn í þetta og þetta var aðeins þriðji leikurinn sem ég spila,“ sagði Natasha að lokum kát með stigin þrjú.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira