Ein af földu perlum Vestfjarða Golfvöllur vikunnar 29. júlí 2024 15:10 Syðridalsvöllur við Bolungarvík er golfvöllur sem leynir á sér. Völlurinn var formlega tekinn í notkun árið 2002. Þótt holurnar séu aðeins níu þá eru mismundandi teigasett á hverri holu sem þýðir að það er töluverður munur oft á þeim teigum. Völlurinn telst því sem 18 holu golfvöllur. Golfvöllurinn í Bolungarvík heitir Syðridalsvöllur og er staðsettur rétt fyrir utan þéttbýliskjarnann í Bolungarvík. Það er því stutt að fara á eina af földu perlum Vestfjarða. Í sumar ætlum við að kynnast nokkrum af þeim fjölda spennandi golfvalla sem hægt er að finna víða um land og gaman væri að prófa í sumarfríinu en hægt er að leika golf á yfir 60 völlum hér á landi. Syðridalsvöllur er golfvöllur vikunnar á Vísi. Golfklúbbur Bolungarvíkur var stofnaður árið 1982 en Syðridalsvöllur var formlega tekinn í notkun árið 2002. Eitt einkennismerki vallarins er að þrátt fyrir að holurnar séu aðeins níu, þá eru mismundandi teigasett á hverri holu sem þýðir að það er töluverður munur oft á þeim teigum. Völlurinn telst því sem 18 holu golfvöllur. Syðridalsvöllur er strandvöllur í stórbrotnu umhverfi, umlukinn sandhólum og melgresi. Hann er byggður upp á svæði sem Landgræðsla Ríkisins hafði áður grætt upp til að sporna við sandfoki. Það er því óhætt að mæla með því að golfarar kynni sér völlinn enda ekki margir slíkir vellir hér á landi. Klúbbhúsið við Syðridalsvöll leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni Albatross frá árinu 2015. Kvikmyndin gerist að stórum hluta á golfvellinum og fyrir vikið er húsið nokkuð þekkt meðal golfáhugamanna. Sjoppa er í klúbbhúsinu sem selur meðal annars gos, sælgæti, samlokur og fleira. Skotsvæði er utandyra og yfir veturinn er hægt að nota golfhermi sem er staðsettur í golfskálanum. Syðridalsvöllur er par 71. Golf Golfvellir Bolungarvík Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Sjá meira
Í sumar ætlum við að kynnast nokkrum af þeim fjölda spennandi golfvalla sem hægt er að finna víða um land og gaman væri að prófa í sumarfríinu en hægt er að leika golf á yfir 60 völlum hér á landi. Syðridalsvöllur er golfvöllur vikunnar á Vísi. Golfklúbbur Bolungarvíkur var stofnaður árið 1982 en Syðridalsvöllur var formlega tekinn í notkun árið 2002. Eitt einkennismerki vallarins er að þrátt fyrir að holurnar séu aðeins níu, þá eru mismundandi teigasett á hverri holu sem þýðir að það er töluverður munur oft á þeim teigum. Völlurinn telst því sem 18 holu golfvöllur. Syðridalsvöllur er strandvöllur í stórbrotnu umhverfi, umlukinn sandhólum og melgresi. Hann er byggður upp á svæði sem Landgræðsla Ríkisins hafði áður grætt upp til að sporna við sandfoki. Það er því óhætt að mæla með því að golfarar kynni sér völlinn enda ekki margir slíkir vellir hér á landi. Klúbbhúsið við Syðridalsvöll leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni Albatross frá árinu 2015. Kvikmyndin gerist að stórum hluta á golfvellinum og fyrir vikið er húsið nokkuð þekkt meðal golfáhugamanna. Sjoppa er í klúbbhúsinu sem selur meðal annars gos, sælgæti, samlokur og fleira. Skotsvæði er utandyra og yfir veturinn er hægt að nota golfhermi sem er staðsettur í golfskálanum. Syðridalsvöllur er par 71.
Golf Golfvellir Bolungarvík Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið