Með veiðistangir en neituðu því að hafa verið að veiða Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. júlí 2024 07:37 Ýmis verkefni voru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Vísir/Vilhelm Veiðivörður tilkynnti um tvo að veiðum í Elliðaá án leyfis. Aðilarnir á vettvangi neituðu sök við lögreglu þrátt fyrir að vera með veiðistangir meðferðis en veiðivörðurinn sagðist vera með mynd af þeim að veiðum. Ökumaður framvísaði skírteni bróður síns, og maður beraði sig fyrir konu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar í nótt. Þá var tilkynnt um ökumann sem bakkaði á sömu bifreið í miðborginni þrisvar sinnum. Ökumaðurinn reyndist vera ferðamaður frá Bandaríkjunum og ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einnig var tilkynnt um karlmann á bifreið sem elti fótgangandi konu. Karlinn fór úr bifreiðinni sinni, kallaði á eftir konunni með buxurnar niðri um sig þannig að getnaðarlimur hans blasti við. Konan sagði í samtali við lögreglu að hún hafi komist heim til sín heil á húfi. Leit stendur yfir að manninum þegar þetta er ritað. Framvísaði skírteni tvíburabróður Ökumaður var stöðvaður í umferðinni í nótt sem framvísaði ökuskírteni tvíburabróður hans, en ökumaðurinn sjálfur var án ökuréttinda. Lögreglumenn létu ekki gabbast af þessari tilraun ökumannsins og á hann yfir höfði sér kæru vegna rangra sakargifta og skjalafals, ásamt akstri án ökuréttinda. Tilkynnt var um hóp drengja sem héldu einum dreng niðri í Kópavogi og veittust að honum, þar sem árásarmennirnir voru mögulega með barefli. Málið er í rannsókn. Lögreglumál Stangveiði Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar í nótt. Þá var tilkynnt um ökumann sem bakkaði á sömu bifreið í miðborginni þrisvar sinnum. Ökumaðurinn reyndist vera ferðamaður frá Bandaríkjunum og ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einnig var tilkynnt um karlmann á bifreið sem elti fótgangandi konu. Karlinn fór úr bifreiðinni sinni, kallaði á eftir konunni með buxurnar niðri um sig þannig að getnaðarlimur hans blasti við. Konan sagði í samtali við lögreglu að hún hafi komist heim til sín heil á húfi. Leit stendur yfir að manninum þegar þetta er ritað. Framvísaði skírteni tvíburabróður Ökumaður var stöðvaður í umferðinni í nótt sem framvísaði ökuskírteni tvíburabróður hans, en ökumaðurinn sjálfur var án ökuréttinda. Lögreglumenn létu ekki gabbast af þessari tilraun ökumannsins og á hann yfir höfði sér kæru vegna rangra sakargifta og skjalafals, ásamt akstri án ökuréttinda. Tilkynnt var um hóp drengja sem héldu einum dreng niðri í Kópavogi og veittust að honum, þar sem árásarmennirnir voru mögulega með barefli. Málið er í rannsókn.
Lögreglumál Stangveiði Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira