Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. júlí 2024 11:01 Fólkið var myrt 7. október en líkin flutt yfir til Gasa og geymd þar. AP Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. Líkamsleifar Ravid Katz, 51 ára, Oren Goldin, 33 ára, Maya Goren, 56 ára, og hermannanna Kiril Brodski, 19 ára, og Tomer Yaakov Ahimas, 20 ára, fundust í Khan Younis en leitað var að þeim á grundvelli upplýsinga sem meðal annars fengust við yfirheyrslur hryðjuverkamanna, segir í frétt Times of Israel. Líkin eru komin til Ísrael. Brodski og Ahimas voru drepnir ásamt yfirmanni sínum Asaf Hamami þegar þeir reyndu að verja þorpið Nirim gegn árás. Lík Hamami var einnig tekið til Gasa en hefur ekki fundist. Goldin rak verkstæði í þorpinu Nir Yitzhak og var meðal fyrstu manna til að bregðast við árás Hamas. Gorin var leikskólakennari og var að undirbúa daginn í skólanum þegar hún var myrt. Eiginmaður hennar, Avner, var myrtur á heimili þeirra. Katz var liðsmaður öryggisteymis þorpsins Nir Oz og lést í bardaga við hryðjuverkamennina. Hann hafði áður komið eiginkonu sinni og fjögurra mánaða gömlu barni fyrir í öryggisherbergi hjá nágranna. Þau voru í felum í margar klukkustundir en lifðu árásina. Samkvæmt Times of Israel áætlar Ísraelsher að 72 gíslar séu enn í haldi á Gasa og þar sé einnig að finna lík 39 sem séu látnir. Talið er að 251 hafi verið rænt en 105 voru endurheimtir í fangaskiptum. Aðeins sjö hefur verið bjargað. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Líkamsleifar Ravid Katz, 51 ára, Oren Goldin, 33 ára, Maya Goren, 56 ára, og hermannanna Kiril Brodski, 19 ára, og Tomer Yaakov Ahimas, 20 ára, fundust í Khan Younis en leitað var að þeim á grundvelli upplýsinga sem meðal annars fengust við yfirheyrslur hryðjuverkamanna, segir í frétt Times of Israel. Líkin eru komin til Ísrael. Brodski og Ahimas voru drepnir ásamt yfirmanni sínum Asaf Hamami þegar þeir reyndu að verja þorpið Nirim gegn árás. Lík Hamami var einnig tekið til Gasa en hefur ekki fundist. Goldin rak verkstæði í þorpinu Nir Yitzhak og var meðal fyrstu manna til að bregðast við árás Hamas. Gorin var leikskólakennari og var að undirbúa daginn í skólanum þegar hún var myrt. Eiginmaður hennar, Avner, var myrtur á heimili þeirra. Katz var liðsmaður öryggisteymis þorpsins Nir Oz og lést í bardaga við hryðjuverkamennina. Hann hafði áður komið eiginkonu sinni og fjögurra mánaða gömlu barni fyrir í öryggisherbergi hjá nágranna. Þau voru í felum í margar klukkustundir en lifðu árásina. Samkvæmt Times of Israel áætlar Ísraelsher að 72 gíslar séu enn í haldi á Gasa og þar sé einnig að finna lík 39 sem séu látnir. Talið er að 251 hafi verið rænt en 105 voru endurheimtir í fangaskiptum. Aðeins sjö hefur verið bjargað.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira