Netanyahu fékk standandi lófatak frá Bandaríkjaþingi Jón Þór Stefánsson skrifar 24. júlí 2024 18:24 Benjamin forsætisráðherra Ísraels áður en hann ávarpar Bandaríkjaþing. Getty Benjamin Natanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hlaut mjög mikið lófatak þegar hann var kynntur inn á Bandaríkjaþing þar sem hann hélt ávarp. Þá var mikið klappað fyrir honum á meðan á ræðu hans stóð og að henni lokinni. Í ræðu sinni hefur Netanyahu hvatt Bandaríkjamenn til að standa með Ísraelsmönnum. „Við vinnum. Þeir tapa,“ fullyrti Natanyahu. Hann lagði til stofnun friðarbandalags, sem hann kallar Abrahamsbandalagið, milli ríkja í Miðausturlöndum. Það þurfi að gera til að bregðast við áhrifum Írans, að mati Netanyahu. „Vegna hugrekkis hermanna erum við ekki bjargarlaus gegn óvinum okkar,“ sagði Netanyahu. Hann vill meina að Ísraelsher muni ekki hvílast þangað til allir gíslar sem Hamas sé með í haldi séu komnir í hald. „Óvinir okkar ættu að vita þetta. Þeir sem ráðast gegn okkur borga brúsann.“ Þá þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir þrotlausa vinnu til hjálpar gíslunum. „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ sagði Netanyahu.Getty Netanyahu gagnrýndi einnig þá sem mótmæla hernaðaraðgerðum Ísraelshers, en slík mótmæli eru til að mynda í gangi við Bandaríska þinghúsið. „Sumir mótmælendur halda á mótmælaskiltum sem á stendur: „Samkynhneigðir styðja Gaza“. Þeir gætu allt eins haldið á skilti með skilaboðunum: „Kjúklinga á KFC“.“ sagði hann. „Þau fá falleinkunn í sögu. Þau kalla Ísrael Nýlenduherra. Vita þau ekki að það var í Ísrael þar sem Abraham, Ísak og Jakob báðu, þar sem Jesaja og Jeremía predikuðu, þar sem Davíð og Salómón réðu ríkjum? Þetta hefur alltaf verið heimili okkar og mun alltaf vera heimili okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Sjá meira
Í ræðu sinni hefur Netanyahu hvatt Bandaríkjamenn til að standa með Ísraelsmönnum. „Við vinnum. Þeir tapa,“ fullyrti Natanyahu. Hann lagði til stofnun friðarbandalags, sem hann kallar Abrahamsbandalagið, milli ríkja í Miðausturlöndum. Það þurfi að gera til að bregðast við áhrifum Írans, að mati Netanyahu. „Vegna hugrekkis hermanna erum við ekki bjargarlaus gegn óvinum okkar,“ sagði Netanyahu. Hann vill meina að Ísraelsher muni ekki hvílast þangað til allir gíslar sem Hamas sé með í haldi séu komnir í hald. „Óvinir okkar ættu að vita þetta. Þeir sem ráðast gegn okkur borga brúsann.“ Þá þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir þrotlausa vinnu til hjálpar gíslunum. „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ sagði Netanyahu.Getty Netanyahu gagnrýndi einnig þá sem mótmæla hernaðaraðgerðum Ísraelshers, en slík mótmæli eru til að mynda í gangi við Bandaríska þinghúsið. „Sumir mótmælendur halda á mótmælaskiltum sem á stendur: „Samkynhneigðir styðja Gaza“. Þeir gætu allt eins haldið á skilti með skilaboðunum: „Kjúklinga á KFC“.“ sagði hann. „Þau fá falleinkunn í sögu. Þau kalla Ísrael Nýlenduherra. Vita þau ekki að það var í Ísrael þar sem Abraham, Ísak og Jakob báðu, þar sem Jesaja og Jeremía predikuðu, þar sem Davíð og Salómón réðu ríkjum? Þetta hefur alltaf verið heimili okkar og mun alltaf vera heimili okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Sjá meira
Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42