Netanyahu fékk standandi lófatak frá Bandaríkjaþingi Jón Þór Stefánsson skrifar 24. júlí 2024 18:24 Benjamin forsætisráðherra Ísraels áður en hann ávarpar Bandaríkjaþing. Getty Benjamin Natanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hlaut mjög mikið lófatak þegar hann var kynntur inn á Bandaríkjaþing þar sem hann hélt ávarp. Þá var mikið klappað fyrir honum á meðan á ræðu hans stóð og að henni lokinni. Í ræðu sinni hefur Netanyahu hvatt Bandaríkjamenn til að standa með Ísraelsmönnum. „Við vinnum. Þeir tapa,“ fullyrti Natanyahu. Hann lagði til stofnun friðarbandalags, sem hann kallar Abrahamsbandalagið, milli ríkja í Miðausturlöndum. Það þurfi að gera til að bregðast við áhrifum Írans, að mati Netanyahu. „Vegna hugrekkis hermanna erum við ekki bjargarlaus gegn óvinum okkar,“ sagði Netanyahu. Hann vill meina að Ísraelsher muni ekki hvílast þangað til allir gíslar sem Hamas sé með í haldi séu komnir í hald. „Óvinir okkar ættu að vita þetta. Þeir sem ráðast gegn okkur borga brúsann.“ Þá þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir þrotlausa vinnu til hjálpar gíslunum. „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ sagði Netanyahu.Getty Netanyahu gagnrýndi einnig þá sem mótmæla hernaðaraðgerðum Ísraelshers, en slík mótmæli eru til að mynda í gangi við Bandaríska þinghúsið. „Sumir mótmælendur halda á mótmælaskiltum sem á stendur: „Samkynhneigðir styðja Gaza“. Þeir gætu allt eins haldið á skilti með skilaboðunum: „Kjúklinga á KFC“.“ sagði hann. „Þau fá falleinkunn í sögu. Þau kalla Ísrael Nýlenduherra. Vita þau ekki að það var í Ísrael þar sem Abraham, Ísak og Jakob báðu, þar sem Jesaja og Jeremía predikuðu, þar sem Davíð og Salómón réðu ríkjum? Þetta hefur alltaf verið heimili okkar og mun alltaf vera heimili okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Í ræðu sinni hefur Netanyahu hvatt Bandaríkjamenn til að standa með Ísraelsmönnum. „Við vinnum. Þeir tapa,“ fullyrti Natanyahu. Hann lagði til stofnun friðarbandalags, sem hann kallar Abrahamsbandalagið, milli ríkja í Miðausturlöndum. Það þurfi að gera til að bregðast við áhrifum Írans, að mati Netanyahu. „Vegna hugrekkis hermanna erum við ekki bjargarlaus gegn óvinum okkar,“ sagði Netanyahu. Hann vill meina að Ísraelsher muni ekki hvílast þangað til allir gíslar sem Hamas sé með í haldi séu komnir í hald. „Óvinir okkar ættu að vita þetta. Þeir sem ráðast gegn okkur borga brúsann.“ Þá þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir þrotlausa vinnu til hjálpar gíslunum. „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ sagði Netanyahu.Getty Netanyahu gagnrýndi einnig þá sem mótmæla hernaðaraðgerðum Ísraelshers, en slík mótmæli eru til að mynda í gangi við Bandaríska þinghúsið. „Sumir mótmælendur halda á mótmælaskiltum sem á stendur: „Samkynhneigðir styðja Gaza“. Þeir gætu allt eins haldið á skilti með skilaboðunum: „Kjúklinga á KFC“.“ sagði hann. „Þau fá falleinkunn í sögu. Þau kalla Ísrael Nýlenduherra. Vita þau ekki að það var í Ísrael þar sem Abraham, Ísak og Jakob báðu, þar sem Jesaja og Jeremía predikuðu, þar sem Davíð og Salómón réðu ríkjum? Þetta hefur alltaf verið heimili okkar og mun alltaf vera heimili okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42