Emil og Ása keyptu 330 milljóna einbýli í Fossvogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. júlí 2024 11:33 Ása María Reginsdóttir, Emil Hallfreðsson og börn þeirra tvö. Hjónin Emil Hallfreðsson og Ása María Reginsdóttir, eigendur Olifa, hafa fest kaup á einbýlishúsi við Bjarmaland 24 í Reykjavík. Hjónin greiddu 330 milljónir fyrir eignina. Fyrri eigendur eru hjónin, Eyjólfur Baldursson og Þórdís Sigurgeirsdóttir, eigendur verslunarinnar Eirvík. Umrætt hús er 366,7 fermetrar að stærð og byggt árið 1970. Auk þess eiga þau 300 fermetra einbýlishús við Kinnargötu í Garðabæ. Emil og Ása hafa búið á Ítalíu síðastliðin sautján ár þar sem Emil var atvinnumaður í knattspyrnu. Saman eiga hjónin tvö börn. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Emil lék síðustu tvo tímabil með Virtus Verona en árið 2005 fór hann fyrst út í atvinnumennsku frá FH og samdi við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham. Fljótlega lá leiðin til Ítalíu þar sem hann var í sextán ár. Á Ítalíu lék Emil með sex liðum og lengst af hjá Hellas Verona þar sem hann fór með liðinu úr ítölsku C-deildinni upp í Seríu A. Hann lagði skóna á hilluna í fyrra en er aftur á móti ekki búinn að slíta sig alfarið frá boltanum og rekur í dag knattspyrnuskóla fyrir ungmenni við Gardavatnið á Ítalíu. Þá hefur hann spreytt sig í umboðsmennsku og hafði til dæmis milligöngu um lánssamning Adams Ægis Pálssonar frá Val til Perugia á Ítalíu. Hjónin reka saman fyrirtækið Olifa, sem flytur inn ítalskan mat, vín og krydd, og veitingastaðinn OLIFA - La Madre Pizza á Suðurlandsbraut. „Þetta var í eldhúsinu okkar í Udine á Ítalíu, þegar Emil spilaði með Udinese. Þarna byrjuðum við að smakka olíur og leita að vönduðum framleiðendum sem féllu að okkar hugmyndum um uppruna, vinnsluaðferðir, sjálfbærni og svo framvegis. Ég bjó svo til logoið og línurnar voru lagðar fyrir framhaldið. Tíminn leið og 2018 stofnuðum við Olifa á Íslandi formlega. Olifa hefur því núna verið stór partur af lífi okkar síðastliðin fimm ár og er að dafna mjög vel,“ sagði Ása í samtali við Makamál á Vísi árið 2021. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01 Hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi Segir Ása Reginsdóttir, eiginkona Emils Hallfreðssonar, sem mætti kalla þriðja þjálfarann hans. "Ég er svo innilega með honum í þessu og samvinnan er að skila sér,“ segir Ása. Emil og Ása segja frá HM og lífi sínu á Ítalíu. 30. júní 2018 07:00 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Fyrri eigendur eru hjónin, Eyjólfur Baldursson og Þórdís Sigurgeirsdóttir, eigendur verslunarinnar Eirvík. Umrætt hús er 366,7 fermetrar að stærð og byggt árið 1970. Auk þess eiga þau 300 fermetra einbýlishús við Kinnargötu í Garðabæ. Emil og Ása hafa búið á Ítalíu síðastliðin sautján ár þar sem Emil var atvinnumaður í knattspyrnu. Saman eiga hjónin tvö börn. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Emil lék síðustu tvo tímabil með Virtus Verona en árið 2005 fór hann fyrst út í atvinnumennsku frá FH og samdi við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham. Fljótlega lá leiðin til Ítalíu þar sem hann var í sextán ár. Á Ítalíu lék Emil með sex liðum og lengst af hjá Hellas Verona þar sem hann fór með liðinu úr ítölsku C-deildinni upp í Seríu A. Hann lagði skóna á hilluna í fyrra en er aftur á móti ekki búinn að slíta sig alfarið frá boltanum og rekur í dag knattspyrnuskóla fyrir ungmenni við Gardavatnið á Ítalíu. Þá hefur hann spreytt sig í umboðsmennsku og hafði til dæmis milligöngu um lánssamning Adams Ægis Pálssonar frá Val til Perugia á Ítalíu. Hjónin reka saman fyrirtækið Olifa, sem flytur inn ítalskan mat, vín og krydd, og veitingastaðinn OLIFA - La Madre Pizza á Suðurlandsbraut. „Þetta var í eldhúsinu okkar í Udine á Ítalíu, þegar Emil spilaði með Udinese. Þarna byrjuðum við að smakka olíur og leita að vönduðum framleiðendum sem féllu að okkar hugmyndum um uppruna, vinnsluaðferðir, sjálfbærni og svo framvegis. Ég bjó svo til logoið og línurnar voru lagðar fyrir framhaldið. Tíminn leið og 2018 stofnuðum við Olifa á Íslandi formlega. Olifa hefur því núna verið stór partur af lífi okkar síðastliðin fimm ár og er að dafna mjög vel,“ sagði Ása í samtali við Makamál á Vísi árið 2021. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins)
Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01 Hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi Segir Ása Reginsdóttir, eiginkona Emils Hallfreðssonar, sem mætti kalla þriðja þjálfarann hans. "Ég er svo innilega með honum í þessu og samvinnan er að skila sér,“ segir Ása. Emil og Ása segja frá HM og lífi sínu á Ítalíu. 30. júní 2018 07:00 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01
Hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi Segir Ása Reginsdóttir, eiginkona Emils Hallfreðssonar, sem mætti kalla þriðja þjálfarann hans. "Ég er svo innilega með honum í þessu og samvinnan er að skila sér,“ segir Ása. Emil og Ása segja frá HM og lífi sínu á Ítalíu. 30. júní 2018 07:00