Fagna afmæli prinsins með nýrri ljósmynd Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júlí 2024 15:02 Georg prins á afmæli afa síns, Karls Bretakonungs, í sumar. EPA/TOLGA AKMEN Georg prins, elsti sonur Vilhjálms Bretaprins og Katrínar prinsessu, fagnar í dag ellefu ára afmæli sínu. Þau birtu nýja mynd af afmælisbarninu á samfélagsmiðlum sínum í tilefni þess. Vilhjálmur og Katrín hafa látið taka nýja portrett mynd af Georgi á hverju einasta afmæli hans. Um er að ræða hefð sem hefur einnig náð til yngri systkina Georgs, þeirra Karlottu og Lúðvíks. Fram kemur í færslunni á Instagram að myndin sé tekin af Katrínu prinsessu. Á svarthvítri myndinni má sjá Georg brosa framan í myndavélina. Hann er klæddur í dökkan jakka og hvíta skyrtu. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Stærri útgáfa af myndinni er birt í hringrás (e. story) hjónanna á Instagram. Þar má sjá að hann er með eins konar vinaarmband á vinstri hönd sinni. People veltir því upp að þarna sé mögulega um að ræða minjagrip frá því þegar Georg og Karlotta fóru með föður sínum á tónleika með tónlistarkonunni Taylor Swift. Hörðustu aðdáendur hennar mæta iðulega með vinaarmbönd á tónleika hennar og jafnvel þó nokkur stykki, til að skipta við aðra aðdáendur. Kóngafólk Bretland Tímamót Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Vilhjálmur og Katrín hafa látið taka nýja portrett mynd af Georgi á hverju einasta afmæli hans. Um er að ræða hefð sem hefur einnig náð til yngri systkina Georgs, þeirra Karlottu og Lúðvíks. Fram kemur í færslunni á Instagram að myndin sé tekin af Katrínu prinsessu. Á svarthvítri myndinni má sjá Georg brosa framan í myndavélina. Hann er klæddur í dökkan jakka og hvíta skyrtu. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Stærri útgáfa af myndinni er birt í hringrás (e. story) hjónanna á Instagram. Þar má sjá að hann er með eins konar vinaarmband á vinstri hönd sinni. People veltir því upp að þarna sé mögulega um að ræða minjagrip frá því þegar Georg og Karlotta fóru með föður sínum á tónleika með tónlistarkonunni Taylor Swift. Hörðustu aðdáendur hennar mæta iðulega með vinaarmbönd á tónleika hennar og jafnvel þó nokkur stykki, til að skipta við aðra aðdáendur.
Kóngafólk Bretland Tímamót Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira