Mongólár þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 15:31 Hér má sjá í hvernig klæðnaði Mongólar mæta á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París. @michelamazonka Fólk er farið að telja niður í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París sem verður eftir rétt rúma viku þegar íþróttafólkið mun sigla eftir Signu í stað þess að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Keppnisfólkið verður að venju klætt í sérstakan klæðnað sem þjóðirnar hafa látið hann fyrir þennan viðburð. Netverjar hafa verið að bera saman klæðnað þjóðanna og það er einkunn ein þjóð sem þykir hafa staðið sig best í hönnuninni. Jú það kemur kannski sumum á óvart en það eru Mongólar sem þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París. Þessi norður asíska þjóð sem situr á milli Rússlands og Kína sendir 32 keppendur til leiks. Þeir munu klæðast mjög þjóðlegum klæðnaði sem kemur mjög vel út. Mikið er lagt í öll smáatriði á búningnum en kynin eru í sitthvorum aðallit. Karlmennirnir bláir en konurnar hvítar. Fötin eru síðan skreytt í bak og fyrir með alls konar táknum og myndum en það er þó almennt álit fólks að skrautið sé mjög smekklegt og komi mjög vel. Hér fyrir má sjá myndir af búningi Mongólíu á setningarhátíðinni á föstudaginn í næstu viku. Af þessum 32 keppendum þá keppa flestir þeirra í júdó eða tíu talsins en níu keppa í glímu. Næst koma síðan frjálsar og skotíþróttir með þrjá keppendur. Fjórtán karlar og átján konur keppa fyrir hönd Mongólíu í París. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) Ólympíuleikar 2024 í París Mongólía Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Sjá meira
Keppnisfólkið verður að venju klætt í sérstakan klæðnað sem þjóðirnar hafa látið hann fyrir þennan viðburð. Netverjar hafa verið að bera saman klæðnað þjóðanna og það er einkunn ein þjóð sem þykir hafa staðið sig best í hönnuninni. Jú það kemur kannski sumum á óvart en það eru Mongólar sem þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París. Þessi norður asíska þjóð sem situr á milli Rússlands og Kína sendir 32 keppendur til leiks. Þeir munu klæðast mjög þjóðlegum klæðnaði sem kemur mjög vel út. Mikið er lagt í öll smáatriði á búningnum en kynin eru í sitthvorum aðallit. Karlmennirnir bláir en konurnar hvítar. Fötin eru síðan skreytt í bak og fyrir með alls konar táknum og myndum en það er þó almennt álit fólks að skrautið sé mjög smekklegt og komi mjög vel. Hér fyrir má sjá myndir af búningi Mongólíu á setningarhátíðinni á föstudaginn í næstu viku. Af þessum 32 keppendum þá keppa flestir þeirra í júdó eða tíu talsins en níu keppa í glímu. Næst koma síðan frjálsar og skotíþróttir með þrjá keppendur. Fjórtán karlar og átján konur keppa fyrir hönd Mongólíu í París. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
Ólympíuleikar 2024 í París Mongólía Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Sjá meira