Mongólár þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 15:31 Hér má sjá í hvernig klæðnaði Mongólar mæta á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París. @michelamazonka Fólk er farið að telja niður í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París sem verður eftir rétt rúma viku þegar íþróttafólkið mun sigla eftir Signu í stað þess að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Keppnisfólkið verður að venju klætt í sérstakan klæðnað sem þjóðirnar hafa látið hann fyrir þennan viðburð. Netverjar hafa verið að bera saman klæðnað þjóðanna og það er einkunn ein þjóð sem þykir hafa staðið sig best í hönnuninni. Jú það kemur kannski sumum á óvart en það eru Mongólar sem þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París. Þessi norður asíska þjóð sem situr á milli Rússlands og Kína sendir 32 keppendur til leiks. Þeir munu klæðast mjög þjóðlegum klæðnaði sem kemur mjög vel út. Mikið er lagt í öll smáatriði á búningnum en kynin eru í sitthvorum aðallit. Karlmennirnir bláir en konurnar hvítar. Fötin eru síðan skreytt í bak og fyrir með alls konar táknum og myndum en það er þó almennt álit fólks að skrautið sé mjög smekklegt og komi mjög vel. Hér fyrir má sjá myndir af búningi Mongólíu á setningarhátíðinni á föstudaginn í næstu viku. Af þessum 32 keppendum þá keppa flestir þeirra í júdó eða tíu talsins en níu keppa í glímu. Næst koma síðan frjálsar og skotíþróttir með þrjá keppendur. Fjórtán karlar og átján konur keppa fyrir hönd Mongólíu í París. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) Ólympíuleikar 2024 í París Mongólía Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Keppnisfólkið verður að venju klætt í sérstakan klæðnað sem þjóðirnar hafa látið hann fyrir þennan viðburð. Netverjar hafa verið að bera saman klæðnað þjóðanna og það er einkunn ein þjóð sem þykir hafa staðið sig best í hönnuninni. Jú það kemur kannski sumum á óvart en það eru Mongólar sem þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París. Þessi norður asíska þjóð sem situr á milli Rússlands og Kína sendir 32 keppendur til leiks. Þeir munu klæðast mjög þjóðlegum klæðnaði sem kemur mjög vel út. Mikið er lagt í öll smáatriði á búningnum en kynin eru í sitthvorum aðallit. Karlmennirnir bláir en konurnar hvítar. Fötin eru síðan skreytt í bak og fyrir með alls konar táknum og myndum en það er þó almennt álit fólks að skrautið sé mjög smekklegt og komi mjög vel. Hér fyrir má sjá myndir af búningi Mongólíu á setningarhátíðinni á föstudaginn í næstu viku. Af þessum 32 keppendum þá keppa flestir þeirra í júdó eða tíu talsins en níu keppa í glímu. Næst koma síðan frjálsar og skotíþróttir með þrjá keppendur. Fjórtán karlar og átján konur keppa fyrir hönd Mongólíu í París. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
Ólympíuleikar 2024 í París Mongólía Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira