Fjör hjá Víkingum í Dublin Smári Jökull Jónsson skrifar 16. júlí 2024 18:01 Stuðningsmenn Víkinga eru byrjaðir að hita upp í Dublin. X/Sverrir Geirdal Víkingur mætir Shamrock Rovers í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í Dublin í kvöld. Mikið fjör er hjá stuðningsmönnum Víkinga í Dublin. Það er mikið undir hjá Víkingum gegn Shamrock Rovers í kvöld. Sigurvegarinn kemst áfram í næstu umferð Meistaradeildarinnar en fyrri leik liðanna lauk með 0-0 jafntefli á heimavelli Víkinga í Fossvoginum. Góður hópur stuðingsmanna Víkings fylgdi sínu liði út til Dublin. Víkingur birti í dag myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sínum og augljóst er að fjörið er mikið. Ef þú færð ekki gæsahúð af þessu þá ertu ekki Víkingur og það er allt í góðu.EN ÞAÐ ER PARTÝ Í DUBLIN. KOMA SVOOOO ÓÓ. pic.twitter.com/3YZUbPQkLF— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Heimavöllur Shamrock Rovers tekur rúmlega 10 þúsund áhorfendur og munu stuðningsmenn Víkinga án efa láta vel í sér heyra í kvöld. Okkar allra veikustu og bestu eru mættir til Dublin ❤️🖤 pic.twitter.com/NzvRD9e7Vx— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Leikur Víkings og Shamrock Rovers hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá Írlandi hefst klukkan 18:50. Víkingur Reykjavík Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Írland Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Það er mikið undir hjá Víkingum gegn Shamrock Rovers í kvöld. Sigurvegarinn kemst áfram í næstu umferð Meistaradeildarinnar en fyrri leik liðanna lauk með 0-0 jafntefli á heimavelli Víkinga í Fossvoginum. Góður hópur stuðingsmanna Víkings fylgdi sínu liði út til Dublin. Víkingur birti í dag myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sínum og augljóst er að fjörið er mikið. Ef þú færð ekki gæsahúð af þessu þá ertu ekki Víkingur og það er allt í góðu.EN ÞAÐ ER PARTÝ Í DUBLIN. KOMA SVOOOO ÓÓ. pic.twitter.com/3YZUbPQkLF— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Heimavöllur Shamrock Rovers tekur rúmlega 10 þúsund áhorfendur og munu stuðningsmenn Víkinga án efa láta vel í sér heyra í kvöld. Okkar allra veikustu og bestu eru mættir til Dublin ❤️🖤 pic.twitter.com/NzvRD9e7Vx— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Leikur Víkings og Shamrock Rovers hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá Írlandi hefst klukkan 18:50.
Víkingur Reykjavík Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Írland Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira