Miklar væntingarnar til íslenska landsliðsins réttlætanlegar Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2024 08:01 Viktor Gísli fyrir leik Íslands og Austurríkis í milliriðill á EM karla í handbolta í Köln fyrr á þessu ári. vísir/vilhelm Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segir að miklar kröfur þjóðarinnar til liðsins séu mjög eðlilegar og það komi sér ekki á óvart. Viktor Gísli Hallgrímsson samdi á dögunum við pólsku meistarana í Wisła Płock og leikur hann með liðinu á komandi tímabili. Viktor hefur staðið í marki íslenska landsliðsins undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur staðið sig vel og var til að mynda eitt sinn valinn í úrvalslið Evrópumótsins árið 2022. „Persónulega finn ég ekki fyrir mikilli pressu, bara aðallega gleði. Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir, að spila með íslenskum félögum, hafa gaman utan vallar og svo set ég mestu pressuna á sjálfan mig,“ segir Viktor Gísli í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Ísland tekur þátt á HM í byrjun næsta árs en mótið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi en Ísland leikur með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóvenum í Zagreb. „Við erum á góðri leið að springa út. Við erum með fullt af góðum leikmönnum, Snorri [Steinn Guðjónsson] er frábær þjálfari með mjög gott konsept sem hentar okkur mjög vel. En það tekur kannski tíma að fá allt til að smella. Hann náði ekki mörgum æfingum með liðinu og við náðum ekki alveg að fínpússa sóknarleikinn en þetta kemur með tímanum og ég er mjög bjartsýnn.“ En hvað finnst Viktori um þá miklu pressu sem þjóðin setur alltaf á íslenska liðið? „Við horfðum upp á 2008 liðið lenda í öðru sæti og standa sig frábærlega. Það er það sem fólk er vant og vill ná því aftur og við viljum líka ná þessu. Við erum með leikmenn að spila í bestu deildum í heimi og það er kannski ekki algengt hjá íslenskum íþróttamönnum að spila með svona toppliðum og svona margir, þannig að ég myndi alveg segja að pressan sé réttlætanleg.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson samdi á dögunum við pólsku meistarana í Wisła Płock og leikur hann með liðinu á komandi tímabili. Viktor hefur staðið í marki íslenska landsliðsins undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur staðið sig vel og var til að mynda eitt sinn valinn í úrvalslið Evrópumótsins árið 2022. „Persónulega finn ég ekki fyrir mikilli pressu, bara aðallega gleði. Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir, að spila með íslenskum félögum, hafa gaman utan vallar og svo set ég mestu pressuna á sjálfan mig,“ segir Viktor Gísli í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Ísland tekur þátt á HM í byrjun næsta árs en mótið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi en Ísland leikur með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóvenum í Zagreb. „Við erum á góðri leið að springa út. Við erum með fullt af góðum leikmönnum, Snorri [Steinn Guðjónsson] er frábær þjálfari með mjög gott konsept sem hentar okkur mjög vel. En það tekur kannski tíma að fá allt til að smella. Hann náði ekki mörgum æfingum með liðinu og við náðum ekki alveg að fínpússa sóknarleikinn en þetta kemur með tímanum og ég er mjög bjartsýnn.“ En hvað finnst Viktori um þá miklu pressu sem þjóðin setur alltaf á íslenska liðið? „Við horfðum upp á 2008 liðið lenda í öðru sæti og standa sig frábærlega. Það er það sem fólk er vant og vill ná því aftur og við viljum líka ná þessu. Við erum með leikmenn að spila í bestu deildum í heimi og það er kannski ekki algengt hjá íslenskum íþróttamönnum að spila með svona toppliðum og svona margir, þannig að ég myndi alveg segja að pressan sé réttlætanleg.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira