Hefur áhyggjur af stöðu KR: „Get ekki séð að þetta sé að skána á nokkurn hátt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2024 10:01 KR-ingar sitja í níunda sæti Bestu-deildarinnar, þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Vísir/Diego KR-ingar eru án sigurs í tæpa tvo mánuði í Bestu-deild karla. Gengi liðsins var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. KR er án sigurs í síðustu sjö deildarleikjum sínum, en þar af hefur liðið tapað þremur leikjum og gert fjögur jafntefli. Síðasti deildarsigur KR kom gegn FH þann 20. maí síðastliðinn þar sem KR-ingar unnu 1-2 útisigur. Þeir Lárus Orri Sigurðsson og Baldur Sigurðsson voru sérfræðingar í síðasta þætti Stúkunnar þar sem farið var yfir stöðu KR-inga. Lárus Orri hefur áhyggjur af stöðu mála. „Ég held að það verði örugglega einhverjar breytingar og ég er bara alls ekki sammála því að það sé einhver heildarbragur að myndast á varnarleik KR,“ sagði Lárus Orri. „Þeir spila ekki sama leikkerfi í þessum tveimur leikjum og þeir eru greinilega í einhverri tilraunastarfssemi og að reyna að finna út hvernig þeir eiga að spila þetta þannig ég get ekki séð að þetta sé að skána á nokkurn hátt,“ bætti Lárus við. „Þeir eru að fá færri mörk á sig, en þeir eru ekki að fá mikið af stigum og mistökin sem þeir eru að gera eru bara þau sömu og hafa verið. Þannig ég get ekki séð að þetta sé að lagast mikið.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hefur áhyggjur af stöðu KR: „Get ekki séð að þetta sé að skána á nokkurn hátt“ Besta deild karla Stúkan KR Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
KR er án sigurs í síðustu sjö deildarleikjum sínum, en þar af hefur liðið tapað þremur leikjum og gert fjögur jafntefli. Síðasti deildarsigur KR kom gegn FH þann 20. maí síðastliðinn þar sem KR-ingar unnu 1-2 útisigur. Þeir Lárus Orri Sigurðsson og Baldur Sigurðsson voru sérfræðingar í síðasta þætti Stúkunnar þar sem farið var yfir stöðu KR-inga. Lárus Orri hefur áhyggjur af stöðu mála. „Ég held að það verði örugglega einhverjar breytingar og ég er bara alls ekki sammála því að það sé einhver heildarbragur að myndast á varnarleik KR,“ sagði Lárus Orri. „Þeir spila ekki sama leikkerfi í þessum tveimur leikjum og þeir eru greinilega í einhverri tilraunastarfssemi og að reyna að finna út hvernig þeir eiga að spila þetta þannig ég get ekki séð að þetta sé að skána á nokkurn hátt,“ bætti Lárus við. „Þeir eru að fá færri mörk á sig, en þeir eru ekki að fá mikið af stigum og mistökin sem þeir eru að gera eru bara þau sömu og hafa verið. Þannig ég get ekki séð að þetta sé að lagast mikið.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hefur áhyggjur af stöðu KR: „Get ekki séð að þetta sé að skána á nokkurn hátt“
Besta deild karla Stúkan KR Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira