„Trúi því varla að ég sitji hér“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júlí 2024 17:42 Ásta heldur með Englendingunum í kvöld. Aðsend Úrslitaleikur Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í kvöld. Íslendingur á vellinum segir stemninguna þvílíka og vel viðri til leiksins. Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum að landslið Englands og Spánar muni etja kappi um EM-bikarinn í kvöld eftir mánaðarlanga keppni í Þýskalandi. Ásta Sigríður Fjeldsted forstjóri Festi er stödd á Ólympíuleikvanginum í Berlín, þar sem úrslitin munu ráðast í kvöld. „Landsliðin eru að mæta í hús á meðan þessi sögulegi völlur fyllist af áhangendum uppáklæddum ýmist í hvítu og rauðu. Stemningin er þvílík í þessu dásemdarveðri!“ segir Ásta í samtali við fréttastofu. Hún segir að í lestinni á leiðinni af aðdáendasvæðinu hafi verð sungið alla leið. „Bretinn á borgina að mínu mati,“ segir Ásta. „Ég trúi því varla að ég sitji hér og eigi eftir að horfa á þessi mögnuðu lið með eigin augum! Þetta getur ekki orðið annað en tryllt,“ bætir hún við. EM 2024 í Þýskalandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. 14. júlí 2024 12:20 Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. 14. júlí 2024 10:46 Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. 14. júlí 2024 17:01 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum að landslið Englands og Spánar muni etja kappi um EM-bikarinn í kvöld eftir mánaðarlanga keppni í Þýskalandi. Ásta Sigríður Fjeldsted forstjóri Festi er stödd á Ólympíuleikvanginum í Berlín, þar sem úrslitin munu ráðast í kvöld. „Landsliðin eru að mæta í hús á meðan þessi sögulegi völlur fyllist af áhangendum uppáklæddum ýmist í hvítu og rauðu. Stemningin er þvílík í þessu dásemdarveðri!“ segir Ásta í samtali við fréttastofu. Hún segir að í lestinni á leiðinni af aðdáendasvæðinu hafi verð sungið alla leið. „Bretinn á borgina að mínu mati,“ segir Ásta. „Ég trúi því varla að ég sitji hér og eigi eftir að horfa á þessi mögnuðu lið með eigin augum! Þetta getur ekki orðið annað en tryllt,“ bætir hún við.
EM 2024 í Þýskalandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. 14. júlí 2024 12:20 Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. 14. júlí 2024 10:46 Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. 14. júlí 2024 17:01 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. 14. júlí 2024 12:20
Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. 14. júlí 2024 10:46
Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. 14. júlí 2024 17:01