„Trúi því varla að ég sitji hér“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júlí 2024 17:42 Ásta heldur með Englendingunum í kvöld. Aðsend Úrslitaleikur Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í kvöld. Íslendingur á vellinum segir stemninguna þvílíka og vel viðri til leiksins. Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum að landslið Englands og Spánar muni etja kappi um EM-bikarinn í kvöld eftir mánaðarlanga keppni í Þýskalandi. Ásta Sigríður Fjeldsted forstjóri Festi er stödd á Ólympíuleikvanginum í Berlín, þar sem úrslitin munu ráðast í kvöld. „Landsliðin eru að mæta í hús á meðan þessi sögulegi völlur fyllist af áhangendum uppáklæddum ýmist í hvítu og rauðu. Stemningin er þvílík í þessu dásemdarveðri!“ segir Ásta í samtali við fréttastofu. Hún segir að í lestinni á leiðinni af aðdáendasvæðinu hafi verð sungið alla leið. „Bretinn á borgina að mínu mati,“ segir Ásta. „Ég trúi því varla að ég sitji hér og eigi eftir að horfa á þessi mögnuðu lið með eigin augum! Þetta getur ekki orðið annað en tryllt,“ bætir hún við. EM 2024 í Þýskalandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. 14. júlí 2024 12:20 Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. 14. júlí 2024 10:46 Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. 14. júlí 2024 17:01 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum að landslið Englands og Spánar muni etja kappi um EM-bikarinn í kvöld eftir mánaðarlanga keppni í Þýskalandi. Ásta Sigríður Fjeldsted forstjóri Festi er stödd á Ólympíuleikvanginum í Berlín, þar sem úrslitin munu ráðast í kvöld. „Landsliðin eru að mæta í hús á meðan þessi sögulegi völlur fyllist af áhangendum uppáklæddum ýmist í hvítu og rauðu. Stemningin er þvílík í þessu dásemdarveðri!“ segir Ásta í samtali við fréttastofu. Hún segir að í lestinni á leiðinni af aðdáendasvæðinu hafi verð sungið alla leið. „Bretinn á borgina að mínu mati,“ segir Ásta. „Ég trúi því varla að ég sitji hér og eigi eftir að horfa á þessi mögnuðu lið með eigin augum! Þetta getur ekki orðið annað en tryllt,“ bætir hún við.
EM 2024 í Þýskalandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. 14. júlí 2024 12:20 Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. 14. júlí 2024 10:46 Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. 14. júlí 2024 17:01 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. 14. júlí 2024 12:20
Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. 14. júlí 2024 10:46
Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. 14. júlí 2024 17:01