Ótrúleg mynd virðist sýna kúlu fljúga fram hjá Trump Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júlí 2024 15:01 Trump var skotinn í eyrað. Getty Ljósmyndari New York Times, Doug Mills, var að mynda kosningafund Donald Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta þegar skotárás, sem beindist að Trump, var framin. Mills náði mynd sem virðist sýna byssukúlu fljúga fram hjá Trump. Árásarmaðurinn grunaði hét Thomas Matthew Crooks, en hann er talinn hafa hleypt af um sex eða sjö skotum í átt að Trump. Einn lést og tveir særðust alvarlega. Þá hæfði ein kúlan eyra forsetans fyrrverandi. Síðan skaut skytta bandarísku leyniþjónustunnar Crooks til bana. Michael Harrigan, sem starfaði í tvo áratugi hjá bandarísku alríkislögreglunni og var sérstakur sérfræðingur hennar í skotvopnamálum, telur miklar likur á að myndin sýni kúlu fara fram hjá Trump. Í tístinu hér að neðan má sjá umrædda mynd: A remarkable photo captured by my former White House Press Corps colleague Doug Mills. Zoom in right above President Trump’s shoulder and you’ll see a bullet flying in the air to the right of President Trump’s head following an attempted assassination. pic.twitter.com/FqmLBCytoW— Haraz N. Ghanbari (@HarazGhanbari) July 14, 2024 „Í ljósi aðstæðna, ef þetta er ekki leið kúlunnar í loftinu þá hef ég bara ekki hugmynd um hvað þetta gæti verið,“ sagði Harrigan við New York Times. Þrátt fyrir það vill hann meina að líkurnar á að ná ljósmynd sem þessari sé einn á móti milljón. Fram kemur í umfjöllun New York Times að Mills hafi notast við stafræna myndavél frá Sony, sem getur tekið allt að þrjátíu myndir á sekúndu. Hann hafi tekið myndirnar með mjög hröðum lokunarhraða. Bandaríkin Donald Trump Ljósmyndun Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Sjá meira
Árásarmaðurinn grunaði hét Thomas Matthew Crooks, en hann er talinn hafa hleypt af um sex eða sjö skotum í átt að Trump. Einn lést og tveir særðust alvarlega. Þá hæfði ein kúlan eyra forsetans fyrrverandi. Síðan skaut skytta bandarísku leyniþjónustunnar Crooks til bana. Michael Harrigan, sem starfaði í tvo áratugi hjá bandarísku alríkislögreglunni og var sérstakur sérfræðingur hennar í skotvopnamálum, telur miklar likur á að myndin sýni kúlu fara fram hjá Trump. Í tístinu hér að neðan má sjá umrædda mynd: A remarkable photo captured by my former White House Press Corps colleague Doug Mills. Zoom in right above President Trump’s shoulder and you’ll see a bullet flying in the air to the right of President Trump’s head following an attempted assassination. pic.twitter.com/FqmLBCytoW— Haraz N. Ghanbari (@HarazGhanbari) July 14, 2024 „Í ljósi aðstæðna, ef þetta er ekki leið kúlunnar í loftinu þá hef ég bara ekki hugmynd um hvað þetta gæti verið,“ sagði Harrigan við New York Times. Þrátt fyrir það vill hann meina að líkurnar á að ná ljósmynd sem þessari sé einn á móti milljón. Fram kemur í umfjöllun New York Times að Mills hafi notast við stafræna myndavél frá Sony, sem getur tekið allt að þrjátíu myndir á sekúndu. Hann hafi tekið myndirnar með mjög hröðum lokunarhraða.
Bandaríkin Donald Trump Ljósmyndun Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Sjá meira