Hafa aldrei skorað hjá Þjóðverjum á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 14:01 Íslensku stelpurnar fagna hér markinu sem Hlín Eiriksdóttir skoraði í fyrri leiknum við þær þýsku sem var spilaður út í Þýskalandi. Getty/Marco Steinbrenner/ Íslenska kvennalandsliðið tekur í dag á móti Þýskalandi í undankeppni EM en leikurinn er spilaður á Laugardalsvellinum og hefst klukkan 16.15. Þar hafa þær þýsku kunnað vel við sig í gegnum tíðina. Þetta er næstsíðasti leikur liðanna í undankeppni EM 2025 en þýska liðið er þegar búið að tryggja sér sæti á EM. Íslensku stelpunum vantar þrjú stig í viðbót sem geta komið í hús í dag eða í lokaleiknum út í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur hins vegar tapað öllum sex heimaleikjum sínum á móti Þýskalandi i gegnum tíðina. Að auki hefur íslenska liðið aldrei skorað hjá Þjóðverjum í fjórum leikjum þjóðanna á Laugardalsvellinum. Markatalan í Laugardalnum er 12-0, þýska liðinu í vil. Eina mark Íslands á heimavelli á móti Þýskalandi skoraði Katrín Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvellinum 27. júlí 1986. Síðan eru liðin tæp 38 ár. Íslensku stelpurnar hafa nú leikið í 453 mínútur á heimavelli á móti Þjóðverjum án þess að skora mark. Íslenska kvennalandsliðið hefur aftur á móti unnið einn útileik á móti Þýskalandi og skorað sex mörk á útivelli á móti Þjóðverjum. Nú síðast skoraði Hlín Eiríksdóttir í 3-1 tapi í fyrri leik þjóðanna í þessari undankeppni. Það er því heldur betur kominn tími á það að finna leiðina í þýska markið á íslenskri grundu og vonandi tekst okkar konum að enda þessa löngu bið í dag. Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0 Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Þetta er næstsíðasti leikur liðanna í undankeppni EM 2025 en þýska liðið er þegar búið að tryggja sér sæti á EM. Íslensku stelpunum vantar þrjú stig í viðbót sem geta komið í hús í dag eða í lokaleiknum út í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur hins vegar tapað öllum sex heimaleikjum sínum á móti Þýskalandi i gegnum tíðina. Að auki hefur íslenska liðið aldrei skorað hjá Þjóðverjum í fjórum leikjum þjóðanna á Laugardalsvellinum. Markatalan í Laugardalnum er 12-0, þýska liðinu í vil. Eina mark Íslands á heimavelli á móti Þýskalandi skoraði Katrín Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvellinum 27. júlí 1986. Síðan eru liðin tæp 38 ár. Íslensku stelpurnar hafa nú leikið í 453 mínútur á heimavelli á móti Þjóðverjum án þess að skora mark. Íslenska kvennalandsliðið hefur aftur á móti unnið einn útileik á móti Þýskalandi og skorað sex mörk á útivelli á móti Þjóðverjum. Nú síðast skoraði Hlín Eiríksdóttir í 3-1 tapi í fyrri leik þjóðanna í þessari undankeppni. Það er því heldur betur kominn tími á það að finna leiðina í þýska markið á íslenskri grundu og vonandi tekst okkar konum að enda þessa löngu bið í dag. Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0
Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira