Össur með tólf mörk í öðrum sigri strákanna í Slóveníu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júlí 2024 16:37 Össur Haraldsson skoraði tólf mörk gegn Póllandi. hsí Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann góðan sigur á Póllandi, 37-32, í öðrum leik sínum á EM í Slóveníu. Íslendingar unnu 27 marka risasigur á Úkraínumönnum í gær, 49-22, en leikurinn í dag var öllu meira krefjandi fyrir íslensku strákana. Þeir voru þó lengst af með góð tök á leiknum og sigurinn var sannfærandi. Pólverjar voru með forystuna framan af leik en Íslendingar náðu undirtökunum um miðbik fyrri hálfleiks. Þeir leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 19-16. Ísland skoraði fyrstu tvö mörk seinni hálfleiks og komst fimm mörkum yfir, 21-16. Pólska liðið gafst ekki upp og minnkaði muninn niður í tvö mörk. En íslenska liðið hleypti því pólska ekki nær, steig aftur á bensíngjöfina og vann á endanum fimm marka sigur, 37-32. Össur Haraldsson, leikmaður Hauka, fór á kostum í íslenska liðinu og skoraði tólf mörk í þrettán skotum. Elmar skoraði sex mörk og Hinrik Hugi Heiðarsson og Reynir Þór Stefánsson sitt hvor fimm mörkin. Ísland og Svíþjóð eru bæði með fjögur stig og mætast á laugardaginn í úrslitaleik um efsta sætið í F-riðli. Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
Íslendingar unnu 27 marka risasigur á Úkraínumönnum í gær, 49-22, en leikurinn í dag var öllu meira krefjandi fyrir íslensku strákana. Þeir voru þó lengst af með góð tök á leiknum og sigurinn var sannfærandi. Pólverjar voru með forystuna framan af leik en Íslendingar náðu undirtökunum um miðbik fyrri hálfleiks. Þeir leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 19-16. Ísland skoraði fyrstu tvö mörk seinni hálfleiks og komst fimm mörkum yfir, 21-16. Pólska liðið gafst ekki upp og minnkaði muninn niður í tvö mörk. En íslenska liðið hleypti því pólska ekki nær, steig aftur á bensíngjöfina og vann á endanum fimm marka sigur, 37-32. Össur Haraldsson, leikmaður Hauka, fór á kostum í íslenska liðinu og skoraði tólf mörk í þrettán skotum. Elmar skoraði sex mörk og Hinrik Hugi Heiðarsson og Reynir Þór Stefánsson sitt hvor fimm mörkin. Ísland og Svíþjóð eru bæði með fjögur stig og mætast á laugardaginn í úrslitaleik um efsta sætið í F-riðli.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira