Ferðast frá Taívan til að sækja landsmót á Úlfljótsvatni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. júlí 2024 13:00 Svona var stemningin á alheimsmóti skáta sem haldið var í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum árið 2019. aðsend Tvö þúsund Skátar leggja leið sína á Úlfljótsvan um helgina þar sem Landsmót Skáta fer fram. Ferðalangar koma meðal annars frá Hong Kong og Taívan og ætla ekki að láta rigninguna á sig fá. Landsmót var síðast haldið hér á landi fyrir átta árum síðan og segir mótstjórinn, Kolbrún Ósk Pétursdóttir því mikinn fiðring í fólki. „Þannig við erum rosalega spennt. Fólk er byrjað að mæta og setja upp tjöld. Fullt af rigningu sem er stuð.“ Ekta veður fyrir skáta? „Já við höfum einmitt sagt að í ljósi þess að veðrið eigi að batna á sunnudaginn þá er fínt að prófa allan búnað þannig við erum alltaf tilbúin í alls konar.“ Enda eru skátar ávallt viðbúnir og upp til hópa jákvæðir. Gestir koma alls staðar frá, meðal annars frá Hong Kong, Taívan, Kanada, Bandaríkjunum og Evrópu. Og hvað er gert á Landsmóti? „Við erum með ótrúlega skemmtilega og ævintýralega dagskrá þar sem þau fara um allt svæðið og fá að skapa, prófa þrauta- og netatorg þar sem þau fá að fara í leiki, fara í vatnasafarí og ærslast aðeins um. Við erum með göngutorg þar sem þau fá að labba um umhverfið og svo erum við með samfélagstorg þar sem þau vinna samfélagsverkefni fyrir svæðið.“ Opnunarhátíðin fer fram á morgun og lýkur mótinu í næstu viku. „Við erum ótrúlega spennt að taka á móti öllum skátunum sem eru búnir að undirbúa sig í marga mánuði og við erum ótrúlega spennt að byrja þetta mót, þetta er búinn að vera spennandi undirbúningur og verður gott að sjá þetta í framkvæmd.“ Skátar Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Landsmót var síðast haldið hér á landi fyrir átta árum síðan og segir mótstjórinn, Kolbrún Ósk Pétursdóttir því mikinn fiðring í fólki. „Þannig við erum rosalega spennt. Fólk er byrjað að mæta og setja upp tjöld. Fullt af rigningu sem er stuð.“ Ekta veður fyrir skáta? „Já við höfum einmitt sagt að í ljósi þess að veðrið eigi að batna á sunnudaginn þá er fínt að prófa allan búnað þannig við erum alltaf tilbúin í alls konar.“ Enda eru skátar ávallt viðbúnir og upp til hópa jákvæðir. Gestir koma alls staðar frá, meðal annars frá Hong Kong, Taívan, Kanada, Bandaríkjunum og Evrópu. Og hvað er gert á Landsmóti? „Við erum með ótrúlega skemmtilega og ævintýralega dagskrá þar sem þau fara um allt svæðið og fá að skapa, prófa þrauta- og netatorg þar sem þau fá að fara í leiki, fara í vatnasafarí og ærslast aðeins um. Við erum með göngutorg þar sem þau fá að labba um umhverfið og svo erum við með samfélagstorg þar sem þau vinna samfélagsverkefni fyrir svæðið.“ Opnunarhátíðin fer fram á morgun og lýkur mótinu í næstu viku. „Við erum ótrúlega spennt að taka á móti öllum skátunum sem eru búnir að undirbúa sig í marga mánuði og við erum ótrúlega spennt að byrja þetta mót, þetta er búinn að vera spennandi undirbúningur og verður gott að sjá þetta í framkvæmd.“
Skátar Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira