Umfangsmikill aðstoðarpakki á leiðinni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 15:40 Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, ávarpaði blaðamenn á 75. ára afmælisfundi bandalagsins í dag. EPA/Michael Reynolds Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, segist ætla að bandalagsþjóðir samþykki að veita Úkraínumönnum umfangsmikinn aðstoðarpakka á afmælisfundi bandalagsins sem hófst í Washington í gær og stendur yfir. Hann ávarpaði blaðamenn fyrr í dag. Jens segir aðstoðina fela í sér fimm hluta. Herstjórn bandalagsins muni taka virkari þátt í þjálfun úkraínsks herliðs, bandalagið muni skuldbinda sig við stuðning við Úkraínumenn til langs tíma. Þá segir hann að hann ætlist til þess að frekari tilkynningar um beina aðstoð verði gefnar út líkt og sú sem Biden og aðrir þjóðarleiðtogar gáfu út í gær um ný loftvarnarkerfi handa Úkraínu. Stoltenberg vonast einnig til þess að samdir verði nýir tvíhliða varnarsamningar og að bandalagið stigi fastar til jarðar varðandi samhæfingu herafla aðildarþjóða. „Allt þetta saman, þessi fimm atriði mynda sterka brú fyrir Úkraínu í átt að aðild að bandalaginu, og ég er viss um það að bandalagsþjóðir munu þá ítreka skuldbindingu sína gagnvart komandi aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu,“ segir Stoltenberg. Guardian greinir frá því að Stoltenberg hafi einnig harmað fyrri tafir á stuðningi við Úkraínu en fullyrt að nú sé umfangsmikill stuðningur á leiðinni og að hann sé viss um að bandalagsþjóðir standi í skilum. Hann segir tilgang þessa virkara hlutverk bandalagsins í þjálfun og varnaraðstoð sé að draga úr hættu á því að frekari tafir verði en að aldrei sé hægt að tryggja skjóta aðstoð. Hver þjóð fyrir sig þurfi jú að samþykkja það af sjálfsdáðum að veita stuðning. NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira
Hann ávarpaði blaðamenn fyrr í dag. Jens segir aðstoðina fela í sér fimm hluta. Herstjórn bandalagsins muni taka virkari þátt í þjálfun úkraínsks herliðs, bandalagið muni skuldbinda sig við stuðning við Úkraínumenn til langs tíma. Þá segir hann að hann ætlist til þess að frekari tilkynningar um beina aðstoð verði gefnar út líkt og sú sem Biden og aðrir þjóðarleiðtogar gáfu út í gær um ný loftvarnarkerfi handa Úkraínu. Stoltenberg vonast einnig til þess að samdir verði nýir tvíhliða varnarsamningar og að bandalagið stigi fastar til jarðar varðandi samhæfingu herafla aðildarþjóða. „Allt þetta saman, þessi fimm atriði mynda sterka brú fyrir Úkraínu í átt að aðild að bandalaginu, og ég er viss um það að bandalagsþjóðir munu þá ítreka skuldbindingu sína gagnvart komandi aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu,“ segir Stoltenberg. Guardian greinir frá því að Stoltenberg hafi einnig harmað fyrri tafir á stuðningi við Úkraínu en fullyrt að nú sé umfangsmikill stuðningur á leiðinni og að hann sé viss um að bandalagsþjóðir standi í skilum. Hann segir tilgang þessa virkara hlutverk bandalagsins í þjálfun og varnaraðstoð sé að draga úr hættu á því að frekari tafir verði en að aldrei sé hægt að tryggja skjóta aðstoð. Hver þjóð fyrir sig þurfi jú að samþykkja það af sjálfsdáðum að veita stuðning.
NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira