„Klikkaðir“ FH-ingar á grasi reyna að þyngja það með lóðum Sindri Sverrisson skrifar 7. júlí 2024 09:00 Spilað er á náttúrulegu, gullfallegu grasi í Kaplakrika, hvað sem mönnum kann að finnast um það. vísir/Diego Leikmenn FH bera þung lóð á Kaplakrikavöll í von um að þyngja hann fyrir komandi heimaleiki í Bestu deildum karla og kvenna, í myndbandi sem birt er á samfélagsmiðlum félagsins. Myndbandið er að sjálfsögðu grín en þar talar Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari karlaliðs FH, um þá „byltingarkenndu“ hugmynd að spila fótbolta á náttúrulegu grasi, eins og FH-ingar gera. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ætla má að myndbandið sé ákveðið svar við til að mynda orðum Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, sem eftir tap í Kaplakrika á dögunum talaði um að grasvöllurinn væri „þungur og erfiður“. Í myndbandinu segir Kjartan: „Mér bara datt þetta í hug þegar ég kom hingað í fyrra og ég talaði við mennina sem stjórna hérna, og auðvitað Heimi [Guðjónsson, þjálfara], og þeir tóku ótrúlega vel í þetta. Að spila á svona venjulegu grasi. Já og svo sýnir félagið ákveðið hugrekki að taka á móti þessum hugmyndum að spila á náttúrulegu grasi,“ segir Kjartan. Síðan má sjá leikmenn FH bera lóð inn á Kaplakrikavöll, líkt og Bakkabræður endurfæddir: „Við erum að vinna í því að þyngja völlinn,“ segir Kjartan og bætir við: „Ég er viss um að hann er að verða þyngri og þyngri með hverri vikunni og mánuðunum sem líða.“ Stórleikur er í Kaplakrika klukkan 18 í dag þegar FH tekur á móti Breiðabliki, efsta liði Bestu deildar kvenna, og á morgun mætast svo FH og KA í Bestu deild karla. Gestirnir eru vanir því að spila sína heimaleiki á gervigrasi en ekki er von á plasti í Hafnarfjörðinn: „Við ætlum að halda áfram með þessa klikkuðu hugmynd að vera á eðlilegu grasi,“ segir Kjartan. Besta deild karla Besta deild kvenna FH Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Myndbandið er að sjálfsögðu grín en þar talar Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari karlaliðs FH, um þá „byltingarkenndu“ hugmynd að spila fótbolta á náttúrulegu grasi, eins og FH-ingar gera. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ætla má að myndbandið sé ákveðið svar við til að mynda orðum Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, sem eftir tap í Kaplakrika á dögunum talaði um að grasvöllurinn væri „þungur og erfiður“. Í myndbandinu segir Kjartan: „Mér bara datt þetta í hug þegar ég kom hingað í fyrra og ég talaði við mennina sem stjórna hérna, og auðvitað Heimi [Guðjónsson, þjálfara], og þeir tóku ótrúlega vel í þetta. Að spila á svona venjulegu grasi. Já og svo sýnir félagið ákveðið hugrekki að taka á móti þessum hugmyndum að spila á náttúrulegu grasi,“ segir Kjartan. Síðan má sjá leikmenn FH bera lóð inn á Kaplakrikavöll, líkt og Bakkabræður endurfæddir: „Við erum að vinna í því að þyngja völlinn,“ segir Kjartan og bætir við: „Ég er viss um að hann er að verða þyngri og þyngri með hverri vikunni og mánuðunum sem líða.“ Stórleikur er í Kaplakrika klukkan 18 í dag þegar FH tekur á móti Breiðabliki, efsta liði Bestu deildar kvenna, og á morgun mætast svo FH og KA í Bestu deild karla. Gestirnir eru vanir því að spila sína heimaleiki á gervigrasi en ekki er von á plasti í Hafnarfjörðinn: „Við ætlum að halda áfram með þessa klikkuðu hugmynd að vera á eðlilegu grasi,“ segir Kjartan.
Besta deild karla Besta deild kvenna FH Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira