Sextán drepnir í loftárás á skóla Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. júlí 2024 19:41 Af Gasasvæðinu. getty Að minnsta kosti sextán manns létust í loftárás Ísraela á skóla á Gasa-svæðinu. Ísraelski herinn kveðst hafa hæft hryðjuverkamenn sem hafi komið sér fyrir innan veggja skólans. Tugir særðust sömuleiðis í árásinni á skólann sem hýsti þúsundir flóttamanna frá Nuseirat flóttamannabúðunum, sem staðsettar eru á miðri Gasa-strönd. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir heilbrigðisráðuneyti á Gasa sem er undir stjórn Hamas-liða. Myndbönd af svæðinu sýna fullorðna sem börn forða sér frá svæðinu og hlúa að særðum. Samkvæmt BBC héldu um sjö þúsund manns til í skólanum. Að sögn sjónarvotta hafi ísraelski herinn beint skotum á efri hæð skólans, sem er nálægt fjölförnum markaði. Í færslu á X staðfestir ísraelski herinn árásina en lýsir því sömuleiðis yfir að „fjölmörg skref“ hafi verið tekin til þess að minnka áhættu á því að óbreyttir borgarar verði fyrir árásunum. Based on IDF and ISA intelligence, the IAF struck several terrorists operating in structures located in the area of @UNRWA’s Al-Jaouni School in central Gaza. This location served as both a hideout and operational infrastructure from which attacks against IDF troops operating… pic.twitter.com/XOaDQygm83— Israel Defense Forces (@IDF) July 6, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira
Tugir særðust sömuleiðis í árásinni á skólann sem hýsti þúsundir flóttamanna frá Nuseirat flóttamannabúðunum, sem staðsettar eru á miðri Gasa-strönd. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir heilbrigðisráðuneyti á Gasa sem er undir stjórn Hamas-liða. Myndbönd af svæðinu sýna fullorðna sem börn forða sér frá svæðinu og hlúa að særðum. Samkvæmt BBC héldu um sjö þúsund manns til í skólanum. Að sögn sjónarvotta hafi ísraelski herinn beint skotum á efri hæð skólans, sem er nálægt fjölförnum markaði. Í færslu á X staðfestir ísraelski herinn árásina en lýsir því sömuleiðis yfir að „fjölmörg skref“ hafi verið tekin til þess að minnka áhættu á því að óbreyttir borgarar verði fyrir árásunum. Based on IDF and ISA intelligence, the IAF struck several terrorists operating in structures located in the area of @UNRWA’s Al-Jaouni School in central Gaza. This location served as both a hideout and operational infrastructure from which attacks against IDF troops operating… pic.twitter.com/XOaDQygm83— Israel Defense Forces (@IDF) July 6, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira