Enskir dómarar á stórleikjum föstudagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 21:36 Anthony Taylor verður á flautunni á föstudag. Carl Recine/Getty Images Átta liða úrslit Evrópumóts karla í knattspyrnu hefjast á föstudag með tveimur stórleikjum. Englendingarnir Anthony Taylor og Michael Oliver munu dæma leikina. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað hvaða dómarar muni dæma leikina í átta liða úrslitum EM. Þó enskir dómarar hafi ekki heillað fólk hér á landi þá hafa þeir heillað þá sem valdið hafa hjá UEFA. Premier League referees Anthony Taylor and Michael Oliver have both been handed a quarter-final tie at #Euro2024 on Friday.More from @PJBuckingham ⬇️https://t.co/n8OWvoHhPB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 3, 2024 Klukkan 16.00 hefst stórleikur 8-liða úrslitanna þegar heimamenn í Þýskalandi taka á móti Spáni í Stuttgart. Hinn 45 ára gamli Anthony Taylor mun flauta þann leik og honum til aðstoðar verða þeir Gary Beswick og Adam Nunn. Þá verður Stuart Atwell myndbandsdómari. Hinn 39 ára gamli Michael Oliver mun dæma stórleik Frakklands og Portúgal í Hamburg sem hefst klukkan 19.00 á föstudag. Honum til aðstoðar verða Stuart Burt og Dan Cook. Þá verður David Coote myndbandsdómari. Í frétt The Athletic segir að góð frammistaða Oliver og Taylor á mótinu sé ástæðan fyrir því að þeir séu að dæma leikina tvo. Þá koma báðir til greina sem dómarar í undanúrslitum sem og úrslitaleiknum sjálfum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað hvaða dómarar muni dæma leikina í átta liða úrslitum EM. Þó enskir dómarar hafi ekki heillað fólk hér á landi þá hafa þeir heillað þá sem valdið hafa hjá UEFA. Premier League referees Anthony Taylor and Michael Oliver have both been handed a quarter-final tie at #Euro2024 on Friday.More from @PJBuckingham ⬇️https://t.co/n8OWvoHhPB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 3, 2024 Klukkan 16.00 hefst stórleikur 8-liða úrslitanna þegar heimamenn í Þýskalandi taka á móti Spáni í Stuttgart. Hinn 45 ára gamli Anthony Taylor mun flauta þann leik og honum til aðstoðar verða þeir Gary Beswick og Adam Nunn. Þá verður Stuart Atwell myndbandsdómari. Hinn 39 ára gamli Michael Oliver mun dæma stórleik Frakklands og Portúgal í Hamburg sem hefst klukkan 19.00 á föstudag. Honum til aðstoðar verða Stuart Burt og Dan Cook. Þá verður David Coote myndbandsdómari. Í frétt The Athletic segir að góð frammistaða Oliver og Taylor á mótinu sé ástæðan fyrir því að þeir séu að dæma leikina tvo. Þá koma báðir til greina sem dómarar í undanúrslitum sem og úrslitaleiknum sjálfum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira