Palhinha á leið til Bayern á metfé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 17:47 Mun spila fyrir Bayern á næstu leiktíð. Hesham Elsherif/Getty Images Bayern München gerði sitt besta til að festa kaup á portúgalska miðjumanninn João Palhinha á síðustu leiktíð. Loksins hefur þýska knattspyrnufélagið haft erindi sem erfiði en Fulham hefur samþykkt tilboð sem gerir hann að dýrustu sölu í sögu félagsins. Hinn 28 ára gamli Palhinha er sem stendur staddur í Þýskalandi þar sem Evrópumót karla fer fram. Hann er hluti af ógnarsterku liði Portúgals sem mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum. Það má því reikna með að vistaskiptin verði ekki staðfest fyrr en Portúgal er úr leik, sama hvenær það verður. Sky Sports greinir frá því að þessi sterki miðjumaður muni kosta Bayern um 47,4 milljónir punda þegar uppi er staðið. Gerir það rúma 8,3 milljarða íslenskra króna. Um er að ræða ágætis ávöxtun fyrir Fulham sem keypti leikmanninn frá Sporting í Portúgal fyrir sléttar 20 milljónir punda. Töluverðar breytingar hafa orðið á liði Bayern síðan tímabilinu lauk þar sem Vincent Kompany er tekinn við sem þjálfari af Thomas Tuchel. Þá má reikna með frekari breytingum á leikmannahópi félagsins. Þá er þetta annað árið í röð sem Fulham missir það sem talið er þeirra sterkasti maður á þeim tímapunkti en síðasta sumar seldi félagið framherjann Aleksandar Mitrović til Sádi-Arabíu. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Palhinha er sem stendur staddur í Þýskalandi þar sem Evrópumót karla fer fram. Hann er hluti af ógnarsterku liði Portúgals sem mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum. Það má því reikna með að vistaskiptin verði ekki staðfest fyrr en Portúgal er úr leik, sama hvenær það verður. Sky Sports greinir frá því að þessi sterki miðjumaður muni kosta Bayern um 47,4 milljónir punda þegar uppi er staðið. Gerir það rúma 8,3 milljarða íslenskra króna. Um er að ræða ágætis ávöxtun fyrir Fulham sem keypti leikmanninn frá Sporting í Portúgal fyrir sléttar 20 milljónir punda. Töluverðar breytingar hafa orðið á liði Bayern síðan tímabilinu lauk þar sem Vincent Kompany er tekinn við sem þjálfari af Thomas Tuchel. Þá má reikna með frekari breytingum á leikmannahópi félagsins. Þá er þetta annað árið í röð sem Fulham missir það sem talið er þeirra sterkasti maður á þeim tímapunkti en síðasta sumar seldi félagið framherjann Aleksandar Mitrović til Sádi-Arabíu.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira