Matvöruverslun rís á nýjum reit við Keflavíkurflugvöll Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2024 10:13 Á myndinni eru frá vinstri og niður Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs, Gunnar Egill Sigurðsson forstjóri, Heiður Björk Friðbjörnsdóttir framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs og Heiðar Róbert Birnuson rekstrarstjóri Nettó. Samkaup Ný verslun Nettó opnar steinsnar frá Keflavíkurflugvelli. Í síðustu viku var fyrsta skóflustunga tekin við Aðaltorg í Reykjanesbæ. Verslunin verður 1400 fermetrar og að sögn Samkaupa, eigenda Nettó, verður hún öll hin glæsilegasta. Í tilkynningu frá Samkaupum kemur fram að Aðaltorg, sem er staðsett í þriggja mínutna akstursfjarlægð frá Keflavíkurflugvelli, verði nýtt verslunar- og þjónustutorg sem muni auðvelda aðgengi ferðalanga að verslun og þjónustu á leið til og frá landinu ásamt því að vera staðsett miðsvæðis gagnvart íbúum bæjarfélaganna á Suðurnesjum. „Það er mikill heiður fyrir okkur að fá að taka þátt í þeirri miklu uppbyggingu sem á sér stað á svæðinu. Verslunin er ein af þeim sem við erum að byggja frá grunni í samstarfi við aðstandendur Aðaltorgs og við erum gífurlega spennt fyrir því að fá að taka þátt í ferlinu frá upphafi. Á sama tíma verður frábært að geta boðið upp á Nettó verslun steinsnar frá Keflavíkurflugvelli og ég hef fulla trú á að hún muni stórbæta aðgengi að verslun á svæðinu,“ er haft eftir Gunni Líf Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra verslunar- og mannauðssviðs hjá Samkaupum, í tilkynningunni. Í tilkynningunni segir jafnframt að þessi nýja verslunin verði „græn verslun“ sem þýði að allt sorp verði flokkað, öll tæki sem þar megi finna verði keyrð á umhverfisvænum orkumiðli, LED-lýsing sé í versluninni og allir frystar og megni kæla verði lokaðir. Framkvæmdin er hluti af umfangsmiklu uppbyggingarverkefni á flugvallarsvæðinu. Stefnt er að því að reisa fjölda íbúða þar sem þurfa að sjálfsögðu matvöruverslun í hæfilegri fjarlægð. „Hugmyndin okkar er sú að tengja og auka þetta þjónustumagn sem getur orðið til verulegra bóta fyrir þjónustustig flugvallarins,“ sagði Ingvar Eyfjörð framkvæmdastjóri verkefnisins sem ber nafnið K64 í samtali við fréttastofu fyrr á árinu. Reykjanesbær Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Matvöruverslun Húsnæðismál Verslun Skipulag Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Í tilkynningu frá Samkaupum kemur fram að Aðaltorg, sem er staðsett í þriggja mínutna akstursfjarlægð frá Keflavíkurflugvelli, verði nýtt verslunar- og þjónustutorg sem muni auðvelda aðgengi ferðalanga að verslun og þjónustu á leið til og frá landinu ásamt því að vera staðsett miðsvæðis gagnvart íbúum bæjarfélaganna á Suðurnesjum. „Það er mikill heiður fyrir okkur að fá að taka þátt í þeirri miklu uppbyggingu sem á sér stað á svæðinu. Verslunin er ein af þeim sem við erum að byggja frá grunni í samstarfi við aðstandendur Aðaltorgs og við erum gífurlega spennt fyrir því að fá að taka þátt í ferlinu frá upphafi. Á sama tíma verður frábært að geta boðið upp á Nettó verslun steinsnar frá Keflavíkurflugvelli og ég hef fulla trú á að hún muni stórbæta aðgengi að verslun á svæðinu,“ er haft eftir Gunni Líf Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra verslunar- og mannauðssviðs hjá Samkaupum, í tilkynningunni. Í tilkynningunni segir jafnframt að þessi nýja verslunin verði „græn verslun“ sem þýði að allt sorp verði flokkað, öll tæki sem þar megi finna verði keyrð á umhverfisvænum orkumiðli, LED-lýsing sé í versluninni og allir frystar og megni kæla verði lokaðir. Framkvæmdin er hluti af umfangsmiklu uppbyggingarverkefni á flugvallarsvæðinu. Stefnt er að því að reisa fjölda íbúða þar sem þurfa að sjálfsögðu matvöruverslun í hæfilegri fjarlægð. „Hugmyndin okkar er sú að tengja og auka þetta þjónustumagn sem getur orðið til verulegra bóta fyrir þjónustustig flugvallarins,“ sagði Ingvar Eyfjörð framkvæmdastjóri verkefnisins sem ber nafnið K64 í samtali við fréttastofu fyrr á árinu.
Reykjanesbær Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Matvöruverslun Húsnæðismál Verslun Skipulag Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira