Hefja innflutning á Ozempic til að bregðast við skorti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. júní 2024 16:10 Hákon Steinsson er framkvæmdastjóri Lyfjavers. Lyfjaver Lyfjaver flytur inn Ozempic til að bregðast við skorti á lyfinu hér á landi undanfarið. Lyfjaver hefur haft markaðsleyfi fyrir Ozempic í rúm tvö ár en markaðsaðstæður hafi ekki þótt hagstæðar til innflutnings þar til nú. Í tilkynningu frá Lyfjaveri kemur fram að fjöldi dæma séu um að apótek hafi neyðst til að skammta lyfinu til viðskiptavina í einn mánuð í senn. „Þetta hefur valdið notendum lyfsins verulegum vandræðum og fólk hringir örvæntingafullt í fjölda apóteka í leit að Ozempic skammti,“ er haft eftir Hákoni Steinssyni framkvæmdastjóra Lyfjavers. Fram kemur að tækifæri hafi opnast með stærri pakkningum af lyfinu sem innihaldi þrjá áfyllta lyfjapenna, sem er þriggja mánaða skammtur af lyfinu. Hákon segir að lyfjaskortur hafi verið umtalsvert vandamál undanfarin ár og að það sé áskorun að tryggja nægar birgðir af lyfjum svo sjúklingar verði ekki lyfjalausir. „Við leggjum gríðarlega vinnu í að tryggja það að einstaklingar í lyfjaskömmtun hjá okkur fái þau lyf sem þau hafa í skömmtun. Okkur hefur tekist vel til og má segja að einstaklingar í skömmtun séu undir ákveðnum verndarskildi, en það þarf stöðugt að vakta biðlista lyfjaheildsala, auka birgðir lyfja sem verða reglulega illfáanleg, birgja okkur upp af öðrum samheitalyfjum eða flytja lyfin sjálf inn,“ er haft eftir Hákoni. Lyf Heilbrigðismál Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Í tilkynningu frá Lyfjaveri kemur fram að fjöldi dæma séu um að apótek hafi neyðst til að skammta lyfinu til viðskiptavina í einn mánuð í senn. „Þetta hefur valdið notendum lyfsins verulegum vandræðum og fólk hringir örvæntingafullt í fjölda apóteka í leit að Ozempic skammti,“ er haft eftir Hákoni Steinssyni framkvæmdastjóra Lyfjavers. Fram kemur að tækifæri hafi opnast með stærri pakkningum af lyfinu sem innihaldi þrjá áfyllta lyfjapenna, sem er þriggja mánaða skammtur af lyfinu. Hákon segir að lyfjaskortur hafi verið umtalsvert vandamál undanfarin ár og að það sé áskorun að tryggja nægar birgðir af lyfjum svo sjúklingar verði ekki lyfjalausir. „Við leggjum gríðarlega vinnu í að tryggja það að einstaklingar í lyfjaskömmtun hjá okkur fái þau lyf sem þau hafa í skömmtun. Okkur hefur tekist vel til og má segja að einstaklingar í skömmtun séu undir ákveðnum verndarskildi, en það þarf stöðugt að vakta biðlista lyfjaheildsala, auka birgðir lyfja sem verða reglulega illfáanleg, birgja okkur upp af öðrum samheitalyfjum eða flytja lyfin sjálf inn,“ er haft eftir Hákoni.
Lyf Heilbrigðismál Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira