Kenndi Kelly Clarkson að bera fram Laufey og Björk Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. júní 2024 10:42 Tónlistarkonan og stjarnan Laufey fer sigurför um heiminn. Rob Kim/Getty Images for The Recording Academy Tónlistarkonan og þáttastjórnandinn Kelly Clarkson fékk rísandi súperstjörnuna Laufeyju í heimsókn til sín í þáttinn Kelly Clarkson Show á dögunum. Virtust þær stöllur ná vel saman en Clarkson átti þó ansi erfitt með framburð á nafni Laufeyjar. Kelly Clarkson er hvað þekktust fyrir að hafa borið sigur úr býtum í fyrstu seríu af American Idol og á að baki sér marga smelli á borð við Since U Been Gone. Íslenski framburðurinn reyndist Clarksons þrautin þyngri. Þá kom það henni heldur betur á óvart að Björk Guðmundsdóttir heiti ekki Bjork heldur Björk. @laufeyland WE LOVE YOU KELLY 😭😭😭 @laufey @Kelly Clarkson Show #laufey #kellyclarksonshow ♬ original sound - laufeyland Laufey fer svo sannarlega sigurför um heiminn og hefur hún nú verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hún vann eftirminnilega til Grammy verðlauna í vetur, skein skært á Met Gala og er nýbúin að finna ástina hjá Charlie Christie. View this post on Instagram A post shared by The Kelly Clarkson Show (@kellyclarksonshow) Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Kelly Clarkson er hvað þekktust fyrir að hafa borið sigur úr býtum í fyrstu seríu af American Idol og á að baki sér marga smelli á borð við Since U Been Gone. Íslenski framburðurinn reyndist Clarksons þrautin þyngri. Þá kom það henni heldur betur á óvart að Björk Guðmundsdóttir heiti ekki Bjork heldur Björk. @laufeyland WE LOVE YOU KELLY 😭😭😭 @laufey @Kelly Clarkson Show #laufey #kellyclarksonshow ♬ original sound - laufeyland Laufey fer svo sannarlega sigurför um heiminn og hefur hún nú verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hún vann eftirminnilega til Grammy verðlauna í vetur, skein skært á Met Gala og er nýbúin að finna ástina hjá Charlie Christie. View this post on Instagram A post shared by The Kelly Clarkson Show (@kellyclarksonshow)
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“