Kenndi Kelly Clarkson að bera fram Laufey og Björk Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. júní 2024 10:42 Tónlistarkonan og stjarnan Laufey fer sigurför um heiminn. Rob Kim/Getty Images for The Recording Academy Tónlistarkonan og þáttastjórnandinn Kelly Clarkson fékk rísandi súperstjörnuna Laufeyju í heimsókn til sín í þáttinn Kelly Clarkson Show á dögunum. Virtust þær stöllur ná vel saman en Clarkson átti þó ansi erfitt með framburð á nafni Laufeyjar. Kelly Clarkson er hvað þekktust fyrir að hafa borið sigur úr býtum í fyrstu seríu af American Idol og á að baki sér marga smelli á borð við Since U Been Gone. Íslenski framburðurinn reyndist Clarksons þrautin þyngri. Þá kom það henni heldur betur á óvart að Björk Guðmundsdóttir heiti ekki Bjork heldur Björk. @laufeyland WE LOVE YOU KELLY 😭😭😭 @laufey @Kelly Clarkson Show #laufey #kellyclarksonshow ♬ original sound - laufeyland Laufey fer svo sannarlega sigurför um heiminn og hefur hún nú verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hún vann eftirminnilega til Grammy verðlauna í vetur, skein skært á Met Gala og er nýbúin að finna ástina hjá Charlie Christie. View this post on Instagram A post shared by The Kelly Clarkson Show (@kellyclarksonshow) Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Kelly Clarkson er hvað þekktust fyrir að hafa borið sigur úr býtum í fyrstu seríu af American Idol og á að baki sér marga smelli á borð við Since U Been Gone. Íslenski framburðurinn reyndist Clarksons þrautin þyngri. Þá kom það henni heldur betur á óvart að Björk Guðmundsdóttir heiti ekki Bjork heldur Björk. @laufeyland WE LOVE YOU KELLY 😭😭😭 @laufey @Kelly Clarkson Show #laufey #kellyclarksonshow ♬ original sound - laufeyland Laufey fer svo sannarlega sigurför um heiminn og hefur hún nú verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hún vann eftirminnilega til Grammy verðlauna í vetur, skein skært á Met Gala og er nýbúin að finna ástina hjá Charlie Christie. View this post on Instagram A post shared by The Kelly Clarkson Show (@kellyclarksonshow)
Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira