Tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum hálfu ári eftir hnéaðgerð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júní 2024 08:31 Sigrinum fagnað af ástríðu. Patrick Smith/Getty Images Anna Hall tryggði sér á dögunum sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París síðar í sumar. Þar mun hún keppa í sjöþraut en leið hennar á leikana hefur verið þyrnum stráð. Hin 23 ára gamla Hall tryggði sér sæti á leikunum þegar hún sigraði forkeppnina í sjöþraut. Hún hefur svo sannarlega gengið í gegnum margt þrátt fyrir ungan aldur en talið var líklegt að Hall myndi tryggja sér sæti á síðustu Ólympíuleikum sem fram fór í Tókýó í Japan árið 2021. Þá fótbrotnaði hún í forkeppninni og gat því ekki keppt á leikunum. Það virtist sem sagan væri að endurtaka sig þegar Hall þurfti að fara í aðgerð á hné í janúar á þessu ári. Hún segir endurkoma sína hafa verið mun erfiðari en hún bjóst við. „Þetta ár hefur verið svo erfitt eftir aðgerðina. Það voru svo margir dagar sem ég var gjörsamlega brotin þegar ég yfirgaf æfingasvæðið. Ég hugsaði margoft um að hætta en öll í kringum mig stöppuðu í mig stálinu og sögðu að ég gæti þetta. Þau gerðu það þangað til ég fór að trúa sjálf. Í dag er ég svo þakklát að hafa loksins náð þessu,“ sagði Hall í viðtali eftir að sætið á ÓL var tryggt. spark notes from the weekend ❤️📝 pic.twitter.com/lpxHWtHmey— Anna Hall (@annaahalll) June 25, 2024 Hall þarf að eiga sitt besta mót í París ætli hún sér alla leið þar sem ríkjandi Ólympíumeistari, Nafi Thiam frá Belgíu, og ríkjandi heimsmeistari Katarina Johnson-Thompson frá Bretlandi eru báðar meðal keppenda. Ólympíuleikarnir 2024 hefjast þann 26. júlí og lýkur þann 11. ágúst næstkomandi. Frjálsar íþróttir EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Sjá meira
Hin 23 ára gamla Hall tryggði sér sæti á leikunum þegar hún sigraði forkeppnina í sjöþraut. Hún hefur svo sannarlega gengið í gegnum margt þrátt fyrir ungan aldur en talið var líklegt að Hall myndi tryggja sér sæti á síðustu Ólympíuleikum sem fram fór í Tókýó í Japan árið 2021. Þá fótbrotnaði hún í forkeppninni og gat því ekki keppt á leikunum. Það virtist sem sagan væri að endurtaka sig þegar Hall þurfti að fara í aðgerð á hné í janúar á þessu ári. Hún segir endurkoma sína hafa verið mun erfiðari en hún bjóst við. „Þetta ár hefur verið svo erfitt eftir aðgerðina. Það voru svo margir dagar sem ég var gjörsamlega brotin þegar ég yfirgaf æfingasvæðið. Ég hugsaði margoft um að hætta en öll í kringum mig stöppuðu í mig stálinu og sögðu að ég gæti þetta. Þau gerðu það þangað til ég fór að trúa sjálf. Í dag er ég svo þakklát að hafa loksins náð þessu,“ sagði Hall í viðtali eftir að sætið á ÓL var tryggt. spark notes from the weekend ❤️📝 pic.twitter.com/lpxHWtHmey— Anna Hall (@annaahalll) June 25, 2024 Hall þarf að eiga sitt besta mót í París ætli hún sér alla leið þar sem ríkjandi Ólympíumeistari, Nafi Thiam frá Belgíu, og ríkjandi heimsmeistari Katarina Johnson-Thompson frá Bretlandi eru báðar meðal keppenda. Ólympíuleikarnir 2024 hefjast þann 26. júlí og lýkur þann 11. ágúst næstkomandi.
Frjálsar íþróttir EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Sjá meira