Framkvæmdum ljúki „vonandi fyrir verslunarmannahelgi“ Heimir Már Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 25. júní 2024 19:55 Katrín hvetur ökumenn til að hægja á sér þegar ekið er nærri framkvæmdunum. Vísir Vegagerðin stefnir að því að ljúka framkvæmdum við gatnamót Kringlumýrar- og Miklubrautar fyrir verslunarmannahelgi, þannig að umferð tefjist ekki lengur við þessi fjölförnustu gatnamót landsins. Heimir Már ræddi við Katrínu Halldórsdóttur verkfræðing hjá Vegagerðinni við téð gatnamót í Kvöldféttum. Þegar hefur verið lokið við fyrsta framhjáhlaupið í framkvæmdunum. „Við teljum þetta vera umferðaröryggi til mikilla bóta, sérstaklega fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur,“ segir Katrín. Nú sé verið að helluleggja þríhyrningsmiðeyjurnar sem skilja að framhjáhlaupið og breyta útfærslunni á aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda. „Og við vorum að setja hér gangbrautir og upphækkun og bæta lýsingu til þess að gera þennan vegfarendahóp sýnilegri ökumönnum bifreiða til dæmis.“ Aðspurð segist Katrín vonast til að framkvæmdir við gatnamótin klárist sitthvoru megin við verslunarmannahelgi. „Verktakinn er sirka tvær vikur með hvert framhjáhlaup,“ segir Katrín, því fyrsta sé lokið og það næsta klárist á morgun. Á fimmtudag hefjist verktakinn handa við það þriðja. „Vonir standa að þetta klárist fyrir verslunarmannahelgi en lokafrágangur gæti dregist fram í miðjan ágúst,“ segir Katrín. Um fimmtíu þúsund ökutækjum er ekið um gatnamótin á hverjum degi og Katrín biður þá ökumenn um að sýna tillitssemi vegna rasks á umferð vegna framkvæmdanna. Vegagerð Umferð Bílar Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Heimir Már ræddi við Katrínu Halldórsdóttur verkfræðing hjá Vegagerðinni við téð gatnamót í Kvöldféttum. Þegar hefur verið lokið við fyrsta framhjáhlaupið í framkvæmdunum. „Við teljum þetta vera umferðaröryggi til mikilla bóta, sérstaklega fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur,“ segir Katrín. Nú sé verið að helluleggja þríhyrningsmiðeyjurnar sem skilja að framhjáhlaupið og breyta útfærslunni á aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda. „Og við vorum að setja hér gangbrautir og upphækkun og bæta lýsingu til þess að gera þennan vegfarendahóp sýnilegri ökumönnum bifreiða til dæmis.“ Aðspurð segist Katrín vonast til að framkvæmdir við gatnamótin klárist sitthvoru megin við verslunarmannahelgi. „Verktakinn er sirka tvær vikur með hvert framhjáhlaup,“ segir Katrín, því fyrsta sé lokið og það næsta klárist á morgun. Á fimmtudag hefjist verktakinn handa við það þriðja. „Vonir standa að þetta klárist fyrir verslunarmannahelgi en lokafrágangur gæti dregist fram í miðjan ágúst,“ segir Katrín. Um fimmtíu þúsund ökutækjum er ekið um gatnamótin á hverjum degi og Katrín biður þá ökumenn um að sýna tillitssemi vegna rasks á umferð vegna framkvæmdanna.
Vegagerð Umferð Bílar Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira