Gerðu árásir á tvo skóla og heimili fjölskyldu Haniyeh Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júní 2024 16:24 Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja 45 hafa látist í árásum Ísraela bara í dag. AP Minnst 24 Palestínumenn létust í þremur loftárásum Ísraelshers á Gasa í nótt og í morgun. Þá hefur herinn aukið hernað sinn í Rafah-borg og sprengt heimili í loft upp. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa tilkynntu að fjórtán hafi látist þegar Ísraelsher sprengdi upp tvo skóla í Gasaborg í nótt. Síðar hafi tíu látist þegar herinn sprengdi upp hús í Shati flóttamannabúðunum skömmu eftir. Í húsinu bjó stórfjölskylda pólitíska Hamas-leiðtogans Ismail Haniyeh, sem áður var forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar en er nú búsettur í Katar. Þá tilkynntu heilbrigðisyfirvöld á Gasa að sjö hafi látist í sprenginum Ísraelshers á tjaldbúðir í borginni Khan Younis. Í heildina hafi 45 látist á Gasasvæðinu bara í dag. Ísraelsher lýsti því yfir að Hamas-liðar sem tekið hafa þátt í árásum á Ísrael hafi verið skotmörk árása næturinnar. Samtökin haldi til í skólum og sjúkrahúsum til að verja sig frá árásum Ísraelshers. Hamas-samtökin hafa hafnað því að þau notist við skóla eða sjúkrahús undir hernaðaraðgerðir. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld á Gasa tilkynntu að fjórtán hafi látist þegar Ísraelsher sprengdi upp tvo skóla í Gasaborg í nótt. Síðar hafi tíu látist þegar herinn sprengdi upp hús í Shati flóttamannabúðunum skömmu eftir. Í húsinu bjó stórfjölskylda pólitíska Hamas-leiðtogans Ismail Haniyeh, sem áður var forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar en er nú búsettur í Katar. Þá tilkynntu heilbrigðisyfirvöld á Gasa að sjö hafi látist í sprenginum Ísraelshers á tjaldbúðir í borginni Khan Younis. Í heildina hafi 45 látist á Gasasvæðinu bara í dag. Ísraelsher lýsti því yfir að Hamas-liðar sem tekið hafa þátt í árásum á Ísrael hafi verið skotmörk árása næturinnar. Samtökin haldi til í skólum og sjúkrahúsum til að verja sig frá árásum Ísraelshers. Hamas-samtökin hafa hafnað því að þau notist við skóla eða sjúkrahús undir hernaðaraðgerðir.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira