Brynjólfur á leið til Hollands eins og bróðir sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2024 15:01 Brynjólfur Andersen virðist á leið frá Noregi. KSÍ Brynjólfur Andersen Willumsson er við það að ganga í raðir hollenska efstu deildarfélagsins Groningen. Hann hefur undanfarin ár leikið með Kristianstund í Noregi. Hinn 23 ára gamli Brynjólfur verður samningslaus síðar á þessu ári en Groningen, sem er nýkomið upp úr hollensku B-deildinni, kaupir leikmanninn frá Kristiansund. Hann á þó enn eftir að standast læknisskoðun ef marka má heimildir norska blaðamannsins Stian André de Wahl. Kristiansund er enig med Groningen om en overgang for Brynjolfur Willumsson (23). De kjøper ut islendingen av de siste par månedene av kontrakten om han består medisinsk test. Willumson er enig om en treårskontrakt med opsjon på ytterligere ett år i Nederland. pic.twitter.com/AXi8GOowUb— Stian André de Wahl (@StianWahl) June 24, 2024 Brynjólfur hefur þegar samþykkt þriggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Mun hann færa sig alfarið yfir til Hollands eftir að hann stenst læknisskoðunina. Það stefnir því í að bræðurnir Brynjólfur og Willum Þór mætist í hollensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð þar sem Willum Þór leikur með Go Ahead Eagles. Brynjólfur Andersen hefur leikið tvo A-landsleiki og skorað í þeim eitt mark. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. 5. júní 2024 18:15 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Brynjólfur verður samningslaus síðar á þessu ári en Groningen, sem er nýkomið upp úr hollensku B-deildinni, kaupir leikmanninn frá Kristiansund. Hann á þó enn eftir að standast læknisskoðun ef marka má heimildir norska blaðamannsins Stian André de Wahl. Kristiansund er enig med Groningen om en overgang for Brynjolfur Willumsson (23). De kjøper ut islendingen av de siste par månedene av kontrakten om han består medisinsk test. Willumson er enig om en treårskontrakt med opsjon på ytterligere ett år i Nederland. pic.twitter.com/AXi8GOowUb— Stian André de Wahl (@StianWahl) June 24, 2024 Brynjólfur hefur þegar samþykkt þriggja ára samning með möguleika á árs framlengingu. Mun hann færa sig alfarið yfir til Hollands eftir að hann stenst læknisskoðunina. Það stefnir því í að bræðurnir Brynjólfur og Willum Þór mætist í hollensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð þar sem Willum Þór leikur með Go Ahead Eagles. Brynjólfur Andersen hefur leikið tvo A-landsleiki og skorað í þeim eitt mark.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. 5. júní 2024 18:15 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. 5. júní 2024 18:15