Dæmdur í áttatíu leikja bann en var að reyna að eignast barn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 15:41 Orelvis Martinez spilar með liði Toronto Blue Jays en byrjunin hans var ekki góð því hann féll á lyfjaprófi eftir aðeins nokkra daga. Getty/Mark Blinch/ Bandaríski hafnaboltamaðurinn Orelvis Martinez hefur verið dæmdur í mjög langt bann af MLB deildinni sem er ein stærsta atvinnumannadeildin í Bandaríkjunum og sú efsta í bandaríska hafnaboltanum. Martinez fær áttatíu leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður þó að taka tillit til þess að hvert lið spilar 162 deildarleiki á leiktíðinni þannig að bannið er ekki eins hart og það kannski hljómar. Blue Jays #2 prospect Orelvis Martinez made his MLB debut on Friday, and now has been suspended 80 games for PEDs pic.twitter.com/9tnCo6mSQE— Talkin’ Baseball (@TalkinBaseball_) June 23, 2024 Martinez féll á lyfjaprófinu aðeins tveimur dögum eftir að hann lék sinn fyrsta leik fyrir Toronto Blue Jays liðið. Efnið Clomiphene fannst í sýni Martinez en það er á bann lista deildarinnar. Clomiphene er frjósemislyf. Martinez gaf frá sér yfirlýsingu þar sem koma fram að hann og kærasta hans hafi verið að reyna að eignast barn undanfarin tvö ár. Hann fékk Rejun 50 töflur frá lækni heima í dóminíska lýðveldinu til að reyna að hjálpa þeim við það en þær innihéldu ólöglega efnið. MLB-deildin sýndi honum enga miskunn og dæmdi hann í þetta langa bann. The Major League Baseball Players Association issued the following statement on behalf of Orelvis Martinez: pic.twitter.com/67MIRF4T2k— MLBPA Communications (@MLBPA_News) June 23, 2024 Hafnabolti Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira
Martinez fær áttatíu leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður þó að taka tillit til þess að hvert lið spilar 162 deildarleiki á leiktíðinni þannig að bannið er ekki eins hart og það kannski hljómar. Blue Jays #2 prospect Orelvis Martinez made his MLB debut on Friday, and now has been suspended 80 games for PEDs pic.twitter.com/9tnCo6mSQE— Talkin’ Baseball (@TalkinBaseball_) June 23, 2024 Martinez féll á lyfjaprófinu aðeins tveimur dögum eftir að hann lék sinn fyrsta leik fyrir Toronto Blue Jays liðið. Efnið Clomiphene fannst í sýni Martinez en það er á bann lista deildarinnar. Clomiphene er frjósemislyf. Martinez gaf frá sér yfirlýsingu þar sem koma fram að hann og kærasta hans hafi verið að reyna að eignast barn undanfarin tvö ár. Hann fékk Rejun 50 töflur frá lækni heima í dóminíska lýðveldinu til að reyna að hjálpa þeim við það en þær innihéldu ólöglega efnið. MLB-deildin sýndi honum enga miskunn og dæmdi hann í þetta langa bann. The Major League Baseball Players Association issued the following statement on behalf of Orelvis Martinez: pic.twitter.com/67MIRF4T2k— MLBPA Communications (@MLBPA_News) June 23, 2024
Hafnabolti Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira